Austri


Austri - 04.02.1993, Síða 3

Austri - 04.02.1993, Síða 3
Egilsstöðum, 4. febrúar 1993. AUSTRI 3 Urslit í verðlaunagetraunum í jólablaði Hátt í 300 lausnir bárust blaðinu vegna krossgátu, myndagátu og landafræði getrauna sem birtust í jólablaði Austra. Flestir lögðu til atlögu við krossgátuna eða alls 114. Við getraunina Land og sögu glímdu 74 og við “Getraun fyrir yngsta fólkið” bárust 19 svör. O- venju margir spreyttu sig á mynda- gátunni og bárust inn alls 68 lausn- ir. Vegna þessarar góðu þátttöku var ákveðið að veita ein verðlaun aukalega fyrir hverja getraun. Eftir- talin höfðu heppnina með sér þegar dregið var úr réttum lausnum: Krossgáta 1. verðlaun: Sigrún Kristjánsdóttir, Sólvöllum 1, Egils- stöðum. Aukaverðlaun: Olafur Eggertsson Berunesi, I, Djúpavogshreppi. Rétt lausn á krossgátu var þessi vísa: GLÆSILEGUR UNDIRFATNAÐUR í ÚRVALI Fáið sendan lista í stærðum 8-14 og í yfirstærðum, 16-52 Versl. Ég og þú Laugavegi 74. Rvk. Pöntunarsími 91-12210 Rafeindaþjónusta. Opið 13-18 virka daga. Selási 13 Egilsstöðum Sími 12450 Var hann flest sín æviár, ótal löstum háðum. Illur vondur argur fár, önugur og bráður. Land og saga: 1. verðlaun: Þór- hallur Pálsson, Gústaf Vig- elandsvej 42 Oslo. Aukaverðlaun: Geir Hólm, Hátúni 9 Eskifirði. Lausnarorðið í landafræði getraun- inni var Karlsskáli. Staðamöfnin voru: Ketillaugarfjall, Aðalból, Reyðarfjall, Lambatungujökull, Sandvík, Kálfafellsstaður, Anavatn, Laugarvalladalur, Ingólfshöfði. Myndagáta: 1. verðlaun: Soffía B Sveinsdóttir, Artröð 11 Egilsstöð- Aukaverðlaun: Guðlaug Gunn- laugsdóttir, Engihlíð, Breiðdalsvík. Texti í myndagetraun var svohljóð- andi: Leikfangaveiðistöng stóð fyrir sínu í sumar er einn stærsti lax sögunnar kom á land á Bakkafirði. Getraun fyrir yngsta fólkið: 1. verðlaun: Jónína G. Aradóttir Hofi I, Öræfum. Aukaverðlaun: Sigríður Sigurðar- dóttir, Vaðbrekku, Jökuldal. Rétt svör: Hvannadalshnjúkur 2,119 m. og steypireyður. Þeir sem voru svo heppnir að hreppa 1. verðlaun fá senda bók á næstu dögum, en þeir sem fengu aukaverðlaun fá konfektkassa í sinn hlut. Starfsfólk Austra sendir öllum þeim sem tóku þátt í þessum þraut- um bestu þakkir og vonar að allir hafi haft ánægju af. Ennfremur þökkum við kveðjumar og hlýju orðin sem margir létu fylgja með á lausnarseðlunum. D ■H-IÍTT Það var Selma Klemensdóttir, starfsmaður hjá Egilsstaðabœ sem kom okkur til aðstoð- ar og dró út vinningshafa. Austramynd: MM Rafmagnsþilofnar íslensk framleiösla 4 stæröir: 400 w, 800 w, 1200 w, 1600 w Söluaðilar: Raflagnadeild KEA, Óseyri 2, Akureyri, sími 30300 Öryggi sf., Garöarsbraut 18a, Húsavík, sími 41600 Framleiðandi: Öryggi sf. UTSALA einstakt tækif æri Til 15. febrúar Vegna breytinga á rekstri Tómstundaiðjunnar bjóðum við allar vörur okkar á afslætti. Tilboð dagsins í gangi dag hvern. Verið velkomin að Selási 1. TOMSTUNDAIÐJAN Selási 1, sími 12255 Aukin ökuréttindi (Meirapróf) Ökukennarar á Austurlandi hafa ákveðið í samráði við Ökuskólann í Mjódd (Ökukennarafélag Islands) að standa fyrir námskeiðum til öflunar aukinna ökuréttinda á Austurlandi ef næg þátttaka fæst. Skráning og upplýsingar í símum 11661 til 16:00 eða í símum 12052 - 985-33652 eftir kl. 16:00. Ökukennarar á Austfjörðum fyrir Austfirðinga Frá Tónskóla Fljótsdalshéraðs Vinsamlegast greiöiö heimsenda gíró- seöla vegna skólagjalda vorannar, sem fyrst. Skólastjóri. \ Rafeindf M YAMAHA Vélsleðafólk - Austfirðingar YAMAHA vélsleðakynning verður haldin föstudaginn 12. febrúar kl. 11:00 - 18:00 á Egilsstöðum hjá Kaupfélagi Héraðsbúa (Byggingavörur) ^KAUPFÉLAG HÉRAÐSBÚA Merkúr hf. Skútuvogi 12a, sími 812530

x

Austri

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Austri
https://timarit.is/publication/792

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.