Austri - 12.12.1996, Blaðsíða 3
Jólin 1996
AUSTRI
3
ve
Gegnum lífið með Guði
Ég veit ekki, lesandi góður, kvernig jólin mæta })ér í ár eða kvar })ú ert staclclur á vegferð })inni í gegnum líf-
ið. Margt er }>aá sem okkur mætir, kæái gleðiefni og mótlæti. Hvemig viá tökum ]wí sem að könclum ker, ræá-
ur \>ó ámóta miklu um lífskamingju okkar.
Guáspjall jólanna, kjá Lúkasi, ker }>essu glöggt vitni. Kjarni jjess er feráasaga fólks sem ekki viráist rááa
miklu um örlög sín. María og Jósef uráu fyrir miklum kremmingum aá neyáast til aá fara til Betlekem }>egar
kún átti von á karni og })essi mann})röng í smákænum fornfræga, vegna manntalsins.
En viá lesum ekkert um aá mótlætiá kafi eyáilagt lífskamingjuna, kvaá })á kallaá fram einkver skaávænleg viá-
krögá, eins og viá keymm stunclum um kjá J> eim sem finnst aá sér kreppt og til sín geráar ósanngjarnar kröf-
ur.
Þetta kafa veriá nánast allslausir feráalangar og })ó átt veganesti sem ekki Jtraut })ótt flestar kjargir væm kann-
aáar í Betlekem. Viá skynjum, aá kaki frásögunnar og samkengi kennar, J>rautseigju og trú á kanclleiáslu
Guás í klíáu og stríáu og aá fyrirkeit kans um keill á jöráu muni rætast kvaá sem vonsku og voskúá líáur.
En kvert liggja okkar leiáir og kvaá mætir okkur? Svörin viá slíkum spurningum kljóta aá vera margvísleg.
Einn finnur sér fiesta vegi færa, en annan kindra sjúkleiki eáa önnur ákyggjuefni.
Margt leiáir okkur einnig á villigötur og mörg em ginningarefnin í glysformi kluta eáa kugmynda sem eiga aá
færa okkur gæfuna á silfurfati. Margir steinar reynast líka oft í götu okkar })ó viá viljum feta okkur áfram af
skynsemi og góávild. Stundum er eins og Guá leyfi okkur aá víkja af kinni J>ægilegu leiá og jafnvel út á eyái-
kjarn })ar sem fátt sýnist til kjargar. Stund um er })aá ekki fyrr en málin kafa klúárast og mannleg ráá krugá-
ist aá viá tökum aá skynja rödd Guás vísa til vegar. Birta jólanna ljómar í mesta náttmyrkrinu.
í kvaáa spomm sem viá emm, kljómar til okkar koáskapurinn um aá leiáir okkar og fornra Betlekemsfara
skerist. Vegferá Guás og manna mætist á krossgötunum miklu sem Nýja testamentiá fjallar um. I Betlekem
kefur Guá gerst maáur. Þrátt fyrir frásagnir af englasöng er ljóst aá Jesús, frá })ví fyrsta, deilir mannlegum kjör-
um meáal fátæks fólks sem sannur maáur. I orái og verki koáar kann aá fyrirkeit Guás rætast og í konum sjá-
um viá }>au uppfyllt. Fyrirkeit sem ná til alls mannkyns. Guá kefur gengiá í veg fyrir okkur mennina og
kann kýáur })ér fylgd sína, j afnt í ljóma kátíáar sem skuggadölum erfiáleika.
Himinn og jörá kafa mæst og kalda áfram aá mætast, líka í lífi }) ínu. Látum kvorki umstang né ákyggjur
skyggja á koáskap jólanna. Gefum okkur tíma til aá íkuga atkurái kinna fyrstu jóla og afleiáingar }>eirra fyrir
líf okkar. Tökum undir lofsöng jólanna um fæáingu frelsarans og gefum })essum lofsöng kljómgrunn í sál
okkar.
Minnumst })ess einnig aá viá getum meá ýmsu móti miálaá öárum í kærleika Krists. Látum ekki ókóf né eig-
ingirni gera okkur ónæm á kiá einfalda gleáiefni jólanna.
Meá óskum um gleáileg jól læt ég fylgja sálmvers (Paul Gerkard - Skj.E. Sálmar 1991, nr. 5Ó2). Þaá minn-
ir okkur á samfylgd Jesú Krists sem ekki sleppir kendi sinni af okkur. Sr. Vigfús Ingvar Ingvarsson
Þvf fyrr en barn ég borinn var
mér bróðir fæddur varstu,
og llfs mins daufa, leynda skar
að ljósi þínu barstu.
Þu gafst mér helga hjartað þitt,
f huga þér var nafnið mitt
frá eilífð vfgt þér einum.