Austri


Austri - 12.12.1996, Blaðsíða 11

Austri - 12.12.1996, Blaðsíða 11
Jólin 1996 AUSTRI 11 Land og saga í getrauninni er lauslega lýst landsháttum og sögu tólf staða víðs vegar á landinu. Pegar fyrsti stafur í hverju nafni er tekinn eiga þeir, í réttri röð, að mynda nafn á fjalli á Suðvesturlandi. Fjallið er sérkennilegt að lit og er í því jarðefni sem þykir vænlegt til námu vinnslu. Til tals hefur komið að hefja nám á sama efni í firði einum á Austurlandi. Dregið verður úr réttum lausnum og bókaverðlaun veitt. . Svör sendist Austra fyrir 20. janúar 1997. Asem fellur í fjörð sem kemur við sögu manns sem hingað kom í landaleit. Skammt frá staðnum þar sem áin fellur í fjörðinn stendur hótel sem heldur á lofti nafni mannsins. Ain á upptök sín á hrjóstrugri heiði og þykir viðsjárvert vatnsfall. Munnmæli herma að í henni hafi druknað 18 menn. érkennileg og falleg náttúrusmíð sem blasir við augum þeirra sem um hringveginn fara. Sam- kvæmt þjóðsögunni voru þama tvö nátttröll á ferð og drógu þrímastrað skip á eftir sér. Sólin kom upp áður en þau höfðu lokið ferð sinni og varð allt að steini. Er þar enn að finna Skessudrang. ar er nú friðlýst land og höfuðstöðvar fugls af ætt |árfætla. Þar stigu menn fyrst á land, svo vitað sé, á 19. öld og var einn leiðangursmanna eftir það kenndur við staðinn. Vinsæl og dáð dægurlagasöng- kona, sem nú er látin, bar sama nafn og umræddur stað- ur, en notaði oftar listamannsnafn sitt. reiður og djúpur fjörður sem dregur nafn sitt af klettadrangi, skammt frá fjarðarmynni. Árið 1951 hófust við fjörð þennan miklar fram- kvæmdir sem komu sjávarþorpi, sem þar var þá, inn á alþjóðakortið til frambúðar. Fyrr á öldinni reri þaðan sjómaður sem seinna eignaðist að nafna þekkta teikni- myndapersónu. "ikið fjall, um þúsund metrar að hæð, og ligg- ur við sjó. Segja þjóðsögur að þar sé að finna -óskasteina. Einnig átti þar að vera trölla- byggð og hafði einn risinn augnaráð svo hvasst að það grandaði öllu sem fyrir því varð. Nú á dögum verða íþróttagarpar úr norðlenskum kaupstað gjarnan til þess að halda nafni fjallsins á lofti. agt er að þangað reki Bretakonungar ættir sínar, en bærinn er kenndur við landnámsmann sem var að sögn fjórði liður frá þeim frækna kappa Ragn- ari loðbrók. Bærin stendur við þjóðveginn, utarlega í víðáttumiklum dal. Félagsheimili dalbúa er skammt frá og nafnkunn laxveiðiá rennur um dalinn. Klettarani sem gengur austur úr fjalli sem er 573 m.y.s. Undir fjallinu, sem kemur við sögu í Landnámu, er prestsetur, sem kennt er við tröll- s Þ B M S konu eina mikilúðlega sem sótti sjó af kappi. Af klettin- um eygði austfrrskt skáld í einum svip, „fjörutíu fransk- ar duggur, fimmtán róðraskip. Nýstofnað útgerðarfyrir- tæki á Austfjörðum, sem gerir út skip á úthafsveiðar, ber sama nafn. I inhverju sinni var hún nefnd víkin fagra, en magra og víst er að staðurinn býri yfir mikilli f náttúrufegurð. Víkin er um 2 km að breidd, girt háum fjöllum. Hennar er getið í fomum sögum og er þar enn að finna ömefni sem talin eru frá fyrstu öldum Islandsbyggðar. í víkinni voru um skeið fimm bæir og þar var bændakirkja fram á þessa öld. töðuvatn á Suðurlandi. Við það stendur sam- nefndur bær og kirkjustaður. Á fellur í gegnum vatnið. Hún á upptök sín í miklu stöðuvatni í sömu sýslu. Fyrir nokkru fannst kuml skammt frá bæn- um og er það á stundum kennt við hann. Við vatnið eru sumarbúðir ungmennahreyfingar sem upprunnin er í Englandi. tórbýli á Suðurlandi. Þangað þyrptist fólk í hóp- um fyrir siðaskipti, vegna helgigrips sem mikill átrúnaður fylgdi. Á stríðsámnum voru þar mikil mannvirki og fjöldi hennanna. Á bæ þessum ólst upp maður sem fyrstur var til að þýða á íslensku ritsmíðar Norðmanns sem síðar hlaut bókmenntaverðlaun Nóbels. Einnig bjó þar á 13. öld höfðingi sem sæmdur var nafnbót af Noregskonungi. em útverðir í hirð hinnar einu og sönnu drottning- ar standa þeir og minna að formi til á ævaforn mannvirki í eyðimörk. Við rætur þeirra fellur ein af lengstu jökulám landsins og geymir í gljúfrum sín- um ættartré konunga. ' vísl sem fellur undan samnefndum jökli og leggur til vatn í eitt af stórfljótum landsins. Á ^þessi er brúuð, en var einu sinni farartálmi á erfiðum fjallvegi sem kenndur er við fuglategundina Anser brachyrhynchus. Ferðalangar, komnir alla leið austan frá landi sólarinnar, létu þar líf sitt fyrir nokkrum E1 r r pcii v ci. s l) s V Ctl llCl. s O i K lVt Reykvíkingur Hvað á eg að gefa i jólagjöf, og hvar er best að verala? Þessi spurning gengur manna á milli, sero vonlegt er. Þér ðigið að kaupa góðar og nytsamar vörur, sera saraeina það tvent að vera smekklegar og ódýrar. Þess vegna ættuð þér að versla við VÖRUDÚSIÐ. því þar eru mestar birgðir af góðum, nytaömum, smekk- legum og ódýrum varningi. En hvað _á eg að gefa hinura ýmsu meðlimum fjöl- skyldunnar? Því er fljótsvarað Kaupið til dæmis handa: Mömmu: sílkislæðu, silkisokka, regnhlíf, skinnhanska, divanteppi, gólfteppi. Stóru syatur chrep de chine i kjól, Bilkinærföt (tricotin), vaaaklútakassa, ilmvatn, regnkápu. Stóra bróður: alfatnað, vetrarfrakka, hatt, srookingskyrtu, poolovers, regnkápu. ömmu: ullargolftreyju, ullarsokka, ullarvetlinga, ullarteppi, veggteppi, sófapúða. Litlu syatur: prjónaföt, kápu, bamaregnhlif, bamatösku, golftreyju. Lltla bróður farmannaföt, farmannafrakka, farmannahúfu, peysu, sportsokka, vasahDÍf, Afo: ullartrefil, ullarpeysu, ullarsokka, ullamærföt, pelshúfu, göngustaf. Litla barnlnu: kjól, kápu, skríðföt, útiföt, ailkiháfu, kassa sem tista Frœnda: regnhíif, veski, ferðatösku, ferðateppi, náttföt, húfu. Pabba: manchettskyrtu, silkitrefll, silkibindi, skinnhanska, 8ilkinærföt, 8tórtreyju. Moð „Gullfou" komu viðbótar- birgðir. Frœnku: gúmmisvuntu, sauraakörfu, kjólatau, tösku, greiðsiusiopp, silkináttkjól. Helgi Halldórsson, bæjarstjóri Egilsstaða- bæjar, lánaði Austra eintak af blaði sem gefið var út í Reykjavík fyrir um 70 árum síðan. Blaðið hét Reykvíkingur, í stærðinni A5 og inniheldur að mestu auglýsingar og brandara. Það er því ekki nýtt af nálinni að gefm séu út auglýsingablöð á borð við ,Á skjánum" sem Austfirðingar berja nú aug- um vikulega. Rcykvíkmgur var seldur og kostaði eintakið 25 aura, en áskriftarverð var 1 kr. 25 aurar á mánuði. Við lítum í jólaföstublað Reykvikings árið 1928 og verða ýmsir punktar og auglýsingar úr því á víð og dreif hér f jólablaðinu. Helgi Hall- dórsson vakti athygli Austra á opnuauglýs- ingunni frá Vöruhúsinu. Óskum viðskiptavinum okkar gleðilegra Jóla og farsældar á nýju ári með þökk fyrir viðskiptin á árinu. Endurskoðun hf. Fagradalsbraut 11 Egilsstöðum ® 471-1112 Fax 471-2201 Sendum Austfirðingum o kk ar bestu jóla- og nýárshveÓjur. Pöhh um viðshiptin á lið nu ári. 487-1250 Jólatré SKOGRÆKT RÍKISINS Hallormsstað Óskum starfsmönnum okkar og #m viðskiptavinum gleðilegra jóla Æ ogfarsæls nýs árs. Þökkum viðskiptin á árinu sem er að líða. Netagerð Friðriks Vilhjálmssonar hf. Neskaupstað JólobaBftrtnn er nú betur birgur af alls konar leikföngum ep nokkru sinni fyr, og það er engura vafa bundið, að þér getið fundið eitthvað, er yður hentar. Jólatréaskrant höfum v£r fengið í mjðg fjölbreyttu úrvali, og verðið er lægra en nokkru Binni fyr. Jólaborðið þarf að skreyta. Vér höturo fengið miklar birgðír af pappírs-borð- dregluro og serviettum, ciunig Btjaka undir jólakerti. Hér að ofan eru taldar upp nokkrar góðar, smokkl. og ódýrar vörutegundir, eem áreiðan- lega munu koma aér vel, og viljum vér því biðja heiðraða viðskiftavini vora ura að koma og athuga, hvað vér höfum upp á að bjóða og sannfærast um, að þótt vér höfum 12 fiýn- ingarglugga, nregja þeír alla ekki til að hregt aé að sýna allar þœr vörur, sem vér höfum á boítetólum. Þesa vegDa ættu viðskiftavinir vorir að líta inn og athuga verð og vörugæði. VORUHIISIÐ VILT PU STYÐJA VARNIR GEGN KRABBAMEINI? Wil er teekifm'ið. Lálta það ekki fvam ííjá þévfara. * Krabbameinsfélagið

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/792

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.