Austri


Austri - 12.12.1996, Blaðsíða 5

Austri - 12.12.1996, Blaðsíða 5
AUSTRI Jólin 1996 5 rúllan Sertdum starfsfólki og viðskiptavinum bestu jóla- og nýársóskir. íMeð þökk fyrir viðskiptin á liðnu ári, «aw/(siirisc M. Egilsstöðum 471-1118 Nýir og gamlir jólasiðir Þegar ég var tíu til tólf ára Gerðu jólaskreytingar úr í I i m var hluti af jólaundirbúningn- f um að aðstoða fullorðna konu í fjölskyldunni við að ganga frá jólagjöfum. Mér er mjög minnisstætt að hún notaði alltaf pappír frá árinu áður, hafði geymt hann og vafið upp v í rúllu. Síðan klipptum við jj arkimar og snyrtum þær til og sléttuðum svo úr þeim með volgu straujárni. Æ síðan hef ég nýttjólapappíraftur. Þaðer feitthvað innra með mér sem getur ekki samþykkt að henda pappímum og kaupa svo nýj- an fyrir næstu jól. En nú höfum við tekið upp nýja jólasiði. Og hvort sem f. litið er inn í verslanir eða sorp- V geymslur, þá er allt fullt. Ef þú er orðin(n) leið(ur) á þessu og vilt taka upp aðra siði, þá eru hér nokkrar hugmyndir. Prófaðu að búa sem mest til sjálf(ur), t.d. af jólagjöfum, kortum og merkimiðum. Þar sem böm eru á heimilinu er tilvalið að fá þau til að búa til jólapappír með því að teikna myndir á hvíta eða brúna pappírsrúllu. efniviði sem þú átt til, eða \ getur fundið úti í náttúrunni. ff Já, eða í eldhúsinu, það má t.d. þurrka appelsínusneiðar, baka piparkökuskreytingar eða nota kanilstangir og negul- nagla. Takmörkin eru engin Á ef hugmyndaflugið er til stað- 'Q ar. Þú slærð margar flugur í einu höggi með því að kaupa vöru sem er framleidd af handverksfólki heima fyrir, úr í efniviði sem fenginn er á 0 svæðinu, frekar en að kaupa innflutta vöru úr plasti. Svo geturðu líka breytt til og gefið vinum þínum gjafabréf upp á tíma sem þið getið átt saman, axlanudd, gönguferð, eða hvað eina sem þér kann að detta í hug. Þetta er í raun ósköp einfalt, nægjusemi er lykillinn að gleðilegum jól um. Að hugsa um hvað eru raunveruleg verðmæti og s/ vera þakklát fyrir það sem við höfum. # m Gleðileg jól!! Hæsta grenitré sem fellt hefur verið í Hallormsstaðaskógi 8 Á g r œ n m i \ g r e i n Umsjón: Sigurborg Kr. Hannesdóttir, sími 471-2143 einnig nú, í það minnsta er öruggt að þar stendur hæsta grenitré sem fellt hefur verið í Hallormsstaða- skógi. Tréð er 13,50 m hátt sitkagreni og var gróðursett árið 1958 af Þómýju Friðriksdóttur. Tréð er ættað frá Alaska, en fræinu safnaði Einar Sæmundsen árið 1950. Þann 7. desember sl. vom rafljós tendmð á þessu ægifagra tré að viðstöddu fjölmenni. Þessar myndir voru teknar við það tækifæri. Árum saman hefur hæsta jóla- tré sem fellt er á íslandi staðið fyrir utan Kaupfélag Héraðsbúa á Egilsstöðum. Svo er að öllum líkindum Kodak 1290* Kodak myndavé! einnota m/flassi Jólapappír JóJdkort 5stk- 4 stk. m/umslögum á>J' . Lego leikfong þú Xxxmxjó/arjöpna í flffl <* // ‘Þöífáim starfsfóCfci tíísjós og Cands góðasamvimu á árimi sem er að Cíða. Skinney hf. Steinunn SF 10, Freyr SF 20, Skinney SF 30

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/792

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.