Fréttablaðið - 06.10.2020, Blaðsíða 3

Fréttablaðið - 06.10.2020, Blaðsíða 3
Áfram opið þó dyrunum sé lokað Í ljósi aðstæðna hefur dyrum á útibúum bankans á höfuðborgarsvæðinu og á Selfossi verið lokað en tekið verður á móti viðskiptavinum sem bóka sér tíma. Hægt er að bóka tíma á vef Íslandsbanka en auk þess bendum við viðskiptavinum á að hægt er að nýta sér netspjall bankans eða hafa samband í 440-4000. Forsvarsmönnum fyrirtækja er bent á að hafa beint samband við sína tengiliði innan bankans.   Í Íslandsbankaappinu er hægt að sinna öllum helstu bankaviðskiptum eins og að greiða reikninga, millifæra, sækja um lán, dreifa greiðslum og sækja PIN-númer. Í netbanka er einnig hægt að greiða inn á lán. Við biðjumst velvirðingar á óþægindunum sem þetta kann að valda í þessu sameiginlega verkefni okkar allra. Islandsbanki.is

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.