Fréttablaðið - 06.10.2020, Blaðsíða 13

Fréttablaðið - 06.10.2020, Blaðsíða 13
Bílar Fjöldi rafbíla siglir nú hraðbyri til landsins og fyrstu haustsendingarnar eru komnar. Einn þessara bíla er Honda e sem vakið hefur athygli fyrir að vera hlaðinn tækni- búnaði. Við prófum hann og fleiri rafdrifna bíla hér í blaðinu þar sem áherslan er á raf- magn að þessu sinni. 4 Skemmtilegi rafbíllinn Þ R I Ð J U D A G U R 6 . O K T Ó B E R 2 0 2 0 Nýr keppinautur rafsendibíla 6 Kraftmikill og hagkvæmur 10 Hafið samband við sérfræðinga Olís í síma 515 1100 eða pontun@olis.is og fáið nánari upplýsingar. ÖRUGGT START MEÐ EXIDE RAFGEYMUM Endingargóðir og sterkbyggðir rafgeymar fyrir flestar gerðir bifreiða. Veldu þaulreynda vöru frá gæðaframleiðanda. MYND/TRYGGVI ÞORMÓÐSSON

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.