Fjölrit RALA - 01.07.1976, Blaðsíða 7

Fjölrit RALA - 01.07.1976, Blaðsíða 7
Einnig var oft bætt i hálmi og jafnvel jarövegi úr hrís- ölcrum, sein mun hafa druklcið i. sig ammoniak (NH3) og bar með hindrað niturtap. Þegar sorpið var orðið að fullrotnuðum slcarna, var pvi dreift á akrana og blandað saman við jarð- veginn, til að £á sem hraðasta og besta nýtingu áburðai- efnanna (Allison 1973), I Evrðpu var algengt á miðöldum að saf'na sorpi frá heimilum i bæjum i hauga á markaðstorgum, pa.r sem bændur gátu siðan tekið sér áburð úr haugnum og haft með sér til að bera á akra sína. I gömlum lögum er lagt bann við bvi að geyma sorpið lengur en 2 vilcur á markaðstorgum, svo veruleg rotnun getur varla hafa átt sér stað par, heldur trúlega elcki fyrr en eftir að búið var að dreifa sorpinu á akrana. (Ole Segadal, 1974). Sir Albert Howard próaði aðferð til að framleiða slcarna á Indlandi, en hann fann út, að pað skorti \7iða húmus í indverslcan jarðveg m.a. vegna notkunar kúamykju sem elds- neytis. Hann blandaði saman dýrea- og jurtaúrgangi og lagði 1 aflanga hauga og sá um að raki og súrefni væri þar hæfilegt, m.a. með þvi að velta haugunum við. Hitastig i haugunum varð nógu hátt til að drepa sýlcla. (Ole Segadal, 1974). I Kina virðist sem skarnagerðarmenningunni sé viðhaldið. I borgum er sorpinu elcið út fyrir bæinn á nóttunni og látið 1*0tna þar i e.k. haugum og siðan notað á akra i nágrenni borgarinnar. (Per Borten,1974). A vesturlöndum er nú viða framleiddur skarni með ýmsum gerðum og útbúnaði, sem byggir þó á þessum almennu skilyrðum gefnum i kafla 1.1. 1 Amsterdam var hafin skarnaframleiðsla í einni stöð árið 1932, og fram að striði fór um 80% framleiðslunnar til landgræðslu. I striðinu fékkst litið af tilbúnum áburði og var bá nærri öll skarnaframleiðslan nýtt til að halda uppi matvælaframleiðslu. Siðan 1950 hefur skarnaframleiðsla aukist mjög (160.000-200.000 tn/ár i Hollandi,'74) og notkun skarna orðin fjölbreyttari. (Satrina,1974). Slcarni (compost) er nú framleiddur viða i Evr-ópu og Ameriku en bað yrði o£ langt mál að fara út i það bér og visast til heimilda i bókina Large Scale Composting, Red.Satrina London 1974.

x

Fjölrit RALA

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.