Fjölrit RALA - 01.07.1976, Page 8

Fjölrit RALA - 01.07.1976, Page 8
1•3 Um notaglldi skarna sem jarðvegsbætiefnis á Xslandi. Aðalálirif skarna á jarðveg er aulcning moldarefna (hnmus) en auk þess gefur slcarni nokkra plöntunæringu. Aukning moldarefna í jarðvegi stuðlar að betri jarðvegsbyggingu (struktur, jarðvegur bindst betur saman i smálcorn) og hefur 1 för með sér aukningu jónrýmdar og vatnsrýmdar- (jarðvegur geymir betur jónir og vatn). Moldarefni geta einnicr losað fastbund';nn. fosfór með bvi að binda jár-n og álsölt (Eberhard og Pipes 1972), islenskur jarðvegur er yfirleitt mjög snauður af nýtan- legum fosfðr. Einnig er jarðvegsbygging mðajarðvegs mjög veik og í sandjarðvegi nánast engin (B.Jðhannesson 1960) . Eldf jallaaska er 1 verulegu macrr.-í í jarðvegi, einkum i mðajarðvegi (B.Jðhanness,1960, Grétar Guðbergss.1975). 1 Mið-Ameriku er einnig að finna jarðveg með mikilli eld- fjallaösku og bar er einnig mjög litið af nýtanlegum fosfðr og mun orsökin vera sú aó mikið af fosfötum bindast föst í torleyst sambönd vegna mikillar virkni áls og ál~sillkat,i (Martin og Palencia 1975). Mæst á eftir fosfðr er nýtanlegt nitur mest takmarkundi í islenskum jarðvegi. Þð er nðg af bvl i fastbundnu formi í lifrænu efni, en bað brotnar hægt niður og gæti bað verið vegna þess að örverurnar skorti aðgengilegan fosfðr (B.Jðhannesson 1960). Yfirleitt er talsvert mikið af lifrænu efni 1 mða og mýrarjarðvegi (B.Jðhannesson '60 og Sigfús ólafsson '74) en í sandjarovegi er bað oft mjög litið og nánast ekkert (Stenbing og Kneiding 1975, Þorvaldur Amason, ðbirtar niðurst.). Af bvi sem hér hefur verið tilgreint mætti draga bá ályktun aö skarni gæti bætt fosfðr og niturstöðu í islenskum jarðvegi og aulc bessa aukið moldefnamagn, iftrýmd og rakarýmd ocr bætJ jarðvegsbyggingu, en pað kæmi einkanlega að notum i Sandjarövegi.

x

Fjölrit RALA

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.