Fjölrit RALA - 01.07.1976, Page 24

Fjölrit RALA - 01.07.1976, Page 24
Glerbrot og grjót sem var stærra en 2mm var' týnt úr grófari sýnunum og vegið og reiknað % Iiluti bess af sýnunum. Efnagreiningar voru framkvæmdar á sama hátt og efna- greiningar á gras-sýnum og af sama starfsfólki. Stærðar- flokkar sýnanna frá '75 voru greindir hvor í sinu lagi og var grófari flokkurinn talsvert snatiðari af allflestum efmim, ÞÓ var þessi munur ekki verulegur, begar ekki var reilcnað með glerbrotum og grjóti (reilcnað með aö ekkert efni nýtist úr þeim). Við samanburð á efnainnihaldi skarna og kúamylcju lcemur í ljós, að ef miðað er við % af Juirrvigt, þá er slcarnin mun snauðari af N,P,K og Mg, heldur en kúamykja (tafla 3.1). Samanburður miðað við rúmmál með eölilegti vatnsinnihaldi er raunhæfari, bvi þ annig er bæði skarni og lcúamykja mælt i reynd. I töflu 3.2 er gefið upp magn helstu frumefna 1 g/m3 og er þá efnainnihald skarna og kúamylcju nolclcuð lilct, ef á heildina er litið, og er helsti munurinn sá, að skarninn er talsvert snauðari af kall, en aftur á móti mun rilcari af Ca, Na og Fe. Eftir þessum niðurstöðum að dsma inniheldur lrrw af skarna álilca milcið af N, P og K eins og lSIcg af tilbúna áburöinum N,P20g, KpO : 23-11-11. Þetta er þó elcki raun- liæfur samanburður þvi að hann nær ekki til hinna efnanna, en munar þar mestu hið mikla magn af Ca i skarnanum (sjá töfl.3.l). Til aö hækka NPK 1 slcarnanum má benda á 2 leiðir: i fyrsta lagi að láta hann rotna meira (i nægu súref'ni) og i öðru lagi ap nota NPK- rilcara hráefni. Skarninn reyndist all heitur við afgreiðslu og rauk úr honum mikil gufa. Þetta bendir til að slcarninn hefði getað rotnað talsvert betur.

x

Fjölrit RALA

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.