Fjölrit RALA - 10.09.1978, Blaðsíða 11

Fjölrit RALA - 10.09.1978, Blaðsíða 11
7. II. Athuganir 1977. Athugunum sumarið 1977 má sem áður skipta í þrjá flokka. Athugun á umhverfisþáttum og þar með talin ræsing^rframkvæmd, athugun á gróðri og athugun á dýralífi. 1. Umhverfisþættir. Að þessu sinni var einkum lögð áhersla á að kanna vatnsbúskap og jarðveg mýrarinnar. Gerðar voru athuganir á úrkomu svæðisins og haldið áfram mælingum á magni og efnainnihaldi þess vatns, sem um mýrina streymir. Athuguð var jarðvatnsstaðan og breytingar á jarð- vatnsyfirborði eftir að skurðir voru grafnir. Þá voru einnig gerðar athuganir á efnamagni í jarðvegi. 1.1 Úrkoma. Þegar farið var að athuga sveiflur í efnamagni yfirborðsvatns mýrarinnar 1977 kom í ljós að þær virtust háðar úrkomumagni. Ekki er að staðaldri mæld úrkoma í Hestvistarmýri, þó var úrkoma mæld þar sumarið 1976. Þær úrkomutölur mátti bera saman við niðurstöður af reglulegum mælingum, sem gerðar eru á Hvanneyri. En úrkomumælingar fara ekki fram á Hestbúinu og er það til baga, þar sem talsverður úrkomumunur virðist vera milli einstakra staða í héraðinu, jafnvel þótt skammt sé á milli þeirra, eins og milli Hvanneyrar og Hests.' Þessa munar er getið í fjölriti frá Bændaskólanum á Hvanneyri, ritað af Bjarna Guðm- undssyni um; Hegðun regnsins í Borgarfirði 1974. Fjölritið hefst á gömlum húsgangi. Oft er skin í Skorradal, Skúraveður á Horni. Heybandsveður á Hvanneyri og heyþurrkur á Völlum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74

x

Fjölrit RALA

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.