Fjölrit RALA - 10.09.1978, Blaðsíða 56

Fjölrit RALA - 10.09.1978, Blaðsíða 56
52. myndast. Ástæðan fyrir því að fuglinn yfirgaf hreiðrið er óljós, en gæti verið vegna ferða athugunarmanna framhjá hreiðurstaðnum einu sinni á dag. Önnur hreiður fundust ekki á svæði II og er ástæðan fyrst og fremst sú, að áhersla var lögð á beitarathugun þetta sumar. 3.2.3. Fuglar á svæðinu og nágrenni. 26.4. Stelkur kominn í mýrina. 6.5. Tveir hrafnar sáust í Skorradalshálsi. 1.6. Eftirfarandi fuglar sáust á athugunarsvæði: Tvö jaðrakanspör, kjói, spói, stelkur, hrossagaukur og þúfu- tittlingur. Athugunarmenn fundu þúfutittling, sem á vantaði annan vænginn. Augljóst var, að hann hafði orðið fyrir þessu slysi fyrir löngu síðan, því sárið var vel gróið. Fuglinum var sleppt aftur, því hann virtist í góðu ásigkomulagi og líklegur sem góður biti fyrir einhvern varginn. 19.6. Grágæsahreiður hafa líklega verið við Grímsá. 21.6. Tvö jaðrakanspör halda sig sunnan við veðurreit á svæði II. I reit B-12 fannst skurn af spóaeggi, en lítið hefur sést eða heyrst til spóa, og telur athugunarmaður ólíklegt að hann eigi hreiður sitt á svæði I. 25.6. Skurn af jaðrakanseggi fannst á svæði II. Þetta skrifast á varginn 6.7. Tvö gæsapör með ungahópa sáust við Grímsá. Á svipuðum slóðum voru hrafn og kjóapar að rífast um eitthvað og hrafninn varð frá að hverfa. Mjög mikið er um hrafn og svartbak á svæðinu. Ástæðan er öskuhaugur frá veiðihúsinu við Grímsá. Haugurinn er á melnum norðan Illasunds. Nærvera hrafna og svartbaka hefur valdið mikilli fækkun þrasta og þúfutittlinga á Götuásnum, svo að varla heyrist lengur fuglasöngur. Um kvöldið voru 3 þrastarungar merktir, 731509-731511. Hreiðrið var í skurðbakka við Hestsbúið. 7.7. í fjallinu ofan Mannamótsflatar fannst gamalt hrafnshreiður, sem líklega hefur verið notað 1976. Uppistaðan í hreiðrinu var greinar gaddavír og kindarifbein. 8.7. Þegar athugunarmaður var á göngu á melnum við Mávahlíð, heyrði hann mikið krunk ofan úr fjalli og sá hvar hrafn var á flótta undan smyrli. Hrafninn varð að marg setjast til að verja sig og komst við illan leik burtu. Smyrilshreiður fannst í fjallinu og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74

x

Fjölrit RALA

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.