Fjölrit RALA - 10.09.1978, Blaðsíða 55

Fjölrit RALA - 10.09.1978, Blaðsíða 55
51. Þegar tekið var til í geymslunni á Rala 12. og 13. janúar 1978 voru sýni Hestvistar frá 1975 og 76 skoðuð. Þá kom í ljós, að lokin á dósunum eru það óþétt, að mikið hafði gufað upp af geymsluvökvanum úr dósunum. Höfðu sumar þeirra tæmst alveg. Þetta á örugglega eftir að setja strik í reikninginn. Ekkert sýni hefur verið greint enn og ekki er útlit fyrir að svo verði á næstunni. 3.2 Fuglar. Fuglaathugun var með sama hætti sumarið er um fugla sem áttu hreiður á svæði I og II í næsta nágrenni. Skráð er samkvæmt dagbók. 3.2.1. Varpfuglar, svæði I. Stelkur: 17.6. Hreiður fannst á þúfnakolli í E-15 og í því voru 4 egg. 19.6. Fylgst var með stelk, sem ætla má að eigi hreiður á suðaustur- hluta svæðis I. Ekkert hreiður fannst við leit. 28.6. Ungarnir voru komnir hjá stelknum í E-15, en þeir sluppu ómerktir. 5.7. Stelkurinn var mikið á svæði I. Jaðrakan: 6.7. Jaðrakanshreiður fannst í K-2 og í því voru 4 egg. 7.7. Jaðrakaninn í K-2 situr sem fastast þótt athugunarmaður standi við hreiðrið. 11.7. Jaðrakaninn situr alltaf á hreiðrinu þótt hann sé skoðaður í bak og fyrir. Athugunarmaður hefur ekki viljað taka hann af hreiðrinu og veit því ekki hvernig útungun gengur. 3.2.2. Varpfuglar, svæði II. Lóuþræll: \ 27.6. Hreiður fannst suðvestast á svæði II. í því voru 3 egg. 11.7. Hreiðrið hafði verið yfirgefið. í því voru eggin 3 köld og blaut. Athugunarmaður opnaði eitt eggið, ekkert fóstur hafði 1977 og áður, þ.e. getið og einnig er rætt um fugla
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74

x

Fjölrit RALA

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.