Fjölrit RALA - 10.09.1978, Blaðsíða 22

Fjölrit RALA - 10.09.1978, Blaðsíða 22
18. 1.3 Vatnsrennsli. Sumarið 1977 voru hafnar rennslismælingar í mýrinni. Hinn 26/8 voru reistar stíflur í lækjunum austan og vestan mels, við stóra dýið og í skurði við veginn. Einnig var aðstaða gerð til mælinga, þar sem allt vatn af mýrarsvæðinu rennur undir brú og í átt að Grímsá. Stíflurnar eru úr timbri, klæddar með plastdúk sem fóðrar einnig botn stíflulónsins. 1 efsta fyrirstöðuborði stíflunnar er rauf. Stíflurnar eru lágar og fyrir framan þær var grafin djúp hola fyrir vatnssöfnunarílát. Mælingin fer þannig fram að vatnsbunan ofan af stíflunni er látin falla í 165 lítra tunnu og er tíminn, sem það tekur að fylla tunnuna, mældur. Eftirfarandi lýsing er í dagbók: "Þennan dag 26.8.'77 og dagana á undan var þurrt og hlýtt og vatnsrennsli því undir meðallagi". Austurlækur Vesturlækur Stóra dý Útfall 7X165 1 á 9 mín 10.5 sek þ.e. 2.10 lítrar á sek. 10X165 1 á 12 mín 26.5 sek þ.e. 2.21 lítrar á sek. 4X165 1 á 19 mín 47.2 sek þ.e. 0.56 lítrar á sek. 10X165 1 á 4 mín 34.4 sek, þ.e. 6.01 lítrar á sek. Innrennsli er því samanlagt þannig: AL 2.10 + VL 2.21 + Dý 0.56 = samtals 4.87 lítrar á sek úr aðal útfalli féllu ----------------6.01 " " Munur á mældu inn- og útrennsli er 1.14 " ", en það er vatn, sem kemur úr dýjum í Mávahlíðarmel og mel sunnan við svæðið og fer í gegnum mýrina og í lækinn neðan við mælingastaði. Næsta mæling var gerð hinn 25/10 '77
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74

x

Fjölrit RALA

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.