Fjölrit RALA - 10.09.1978, Blaðsíða 53

Fjölrit RALA - 10.09.1978, Blaðsíða 53
49. Sinuprósenta £ flokkuðum sýnum 15/7 er 33.72-á 12.08 x 33. 1 z _ 4_q7 Hkg/ha sina 100 Lifandi gróður 15/7 er því 8.01 Hkg/ha af þurrvigt. Ekki voru tök á að flokka öll sýnin úr þessari uppskeru vegna þess að vinna þessi er mjög tímafrek. 1 þessu uppskerumati er sina meðtalin og kemur glöggt fram hve hún er stór hluti heildaruppskerunnar fyrst um vorið (mynd 7). Niðurstöður sýna lækkun á heildaruppskeru frá 8. til 28. júní, sem gæti stafað af hraðari rýrnun sinu í júní, meira en sem nemur aukningu £ lifandi gróðri. Aðrar hugsanlegar orsakir lækkunar á uppskeru eru t.d. áhrif beitar fyrir 28/6 eða vegna mælingarskekkju, þ.e. að athugunarmenn klippa uppskeru misnálægt sverðinum. Þegar flokkuðu sýnin eru athuguð kemur þetta einnig fram, að sinan rýrnar hraðar £ jún£ en s£ðar á sumrinu, auk þess er gróður þá ekki búinn að taka við sér. Júnimánuður var kaldur og spretta varð fyrst veruleg £ júl£ og þá kemur fram veruleg aukning £ mælingum á lifandi gróðri. Mynd 7 Medalsijjpskera bápiantna
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74

x

Fjölrit RALA

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.