Fjölrit RALA - 10.09.1978, Page 53

Fjölrit RALA - 10.09.1978, Page 53
49. Sinuprósenta £ flokkuðum sýnum 15/7 er 33.72-á 12.08 x 33. 1 z _ 4_q7 Hkg/ha sina 100 Lifandi gróður 15/7 er því 8.01 Hkg/ha af þurrvigt. Ekki voru tök á að flokka öll sýnin úr þessari uppskeru vegna þess að vinna þessi er mjög tímafrek. 1 þessu uppskerumati er sina meðtalin og kemur glöggt fram hve hún er stór hluti heildaruppskerunnar fyrst um vorið (mynd 7). Niðurstöður sýna lækkun á heildaruppskeru frá 8. til 28. júní, sem gæti stafað af hraðari rýrnun sinu í júní, meira en sem nemur aukningu £ lifandi gróðri. Aðrar hugsanlegar orsakir lækkunar á uppskeru eru t.d. áhrif beitar fyrir 28/6 eða vegna mælingarskekkju, þ.e. að athugunarmenn klippa uppskeru misnálægt sverðinum. Þegar flokkuðu sýnin eru athuguð kemur þetta einnig fram, að sinan rýrnar hraðar £ jún£ en s£ðar á sumrinu, auk þess er gróður þá ekki búinn að taka við sér. Júnimánuður var kaldur og spretta varð fyrst veruleg £ júl£ og þá kemur fram veruleg aukning £ mælingum á lifandi gróðri. Mynd 7 Medalsijjpskera bápiantna

x

Fjölrit RALA

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.