Fjölrit RALA - 15.01.1980, Blaðsíða 12

Fjölrit RALA - 15.01.1980, Blaðsíða 12
4. HELSTO FORSENDUR Hinar ýmsu forsendur líkansins byggjast á tiltækri reynslu og þekkingu, en eru misjafnlega traustar. Veldur því hvort tveggja, aó rannsóknum og úrvinnslu þeirra er mislangt komió og aö sumar forsendur eru mjög háðar aóstæðum, t.d. landgæðum, veóurfari og mannlegum eiginleikum, en aðrar gilda nokkuö jafnt hvar sem er. Hér á eftir verður gerð grein fyrir þvi, hvernig reynt var aö gefa hinum ýmsu stuðlum reiknilíkansins, eins og það er sett fram i viðauka, töluleg gildi út frá þeim tilraunaniðurstööum sem fyrir liggja og öórum tiltækum upplýsingum. Um skilgreiningu á stuðlum, sem tilgreindir eru (t.d. Hq, k^ o.s.frv.), visast til viðauka. 4,1 Heyfengur a. Aburðaráhrif I líkaninu er gengið út frá þvi, að notkun fosfórs, kalis, og fleiri áburðarefna sé nægileg til aó köfnunarefni eitt áburðarefna takmarki sprettu. Gert er ráð fyrir, aó áburóar- hlutföll séu óháð áburóarmagni, og er allt áburóarveró þvi reiknaó sem kr./kg N. Þörf á öðrum efnum i áburði eins og kalki og brennistein mætti taka til greina sem hækkun á áburðarverði. Ef til vill væri réttara að breyta áburðar- hlutföllum, ef áburðarmagni væri breytt innan mjög vióra marka, á þann hátt, að fosfór- og kalkáburður breyttist hlutfallslega minna en köfnunarefnið. Þessu mætti ná með þvi að reikna lægra verð á kg N, en hækka fastakostnað á flatarmál ræktaðs lands. Þessi breyting á veróforsendum á aðeins við, ef um er að ræða varanlega breytingu á áburðar- notkun, en ekki, ef breyting á áburðarnotkun varir aðeins i 1 eóa 2 ár. Greina má grasuppskeru i tvo þætti, grunnuppskeru og áburóar- svörun. Grunnuppskera er sú uppskera, sem fæst, þegar ekkert köfnunarefni er borið á, en önnur áburðarefni eru ekki tak- markandi. Aburðarsvörun er sá uppskeruauki, sem áburóurinn gefur. Er hann reiknaður i kg N/ha. Sú úrvinnsla
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fjölrit RALA

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.