Fjölrit RALA - 15.01.1980, Blaðsíða 8

Fjölrit RALA - 15.01.1980, Blaðsíða 8
2. AFMÖRKUN VIÐFANGSEFNIS Offramleiðsla er vandamál, sem vofir yfir íslenskum mjólkurfram- Xeiðendum. Þá kemur til athugunar, að draga úr framleióslunni með fækkun gripa og/eða minnkun fóórunar. Tilgangur þessa verkefnis var aó hanna reiknilikan til aó meta hag kvæmustu fóórun gripa með mismunandi afurðagetu, kjarnfóóurkaup og áburóarnotkun, þegar ákveóið hefur verið hve mikla mjólk búió skuli framleióa. Ennfremur að athuga áhrif ýmissa þátta á hag- kvæmustu lausn, svo sem áburðarverós, kjarnfóðurverðs, heygæóa, túnstærðar o.fl., og hvernig mismunandi framleióslumagn hefur áhrif á þá lausn. Likanið miðast við skammtimaákvaróanir kúa- bónda (eitt ár). 1 grófum dráttum er mjólkurframleióslu lýst á 1. mynd. p-a T T "| A _________1 lýsir uppskerunni, þ.e. hver heymagn og heygæði verða við ákveðna áburðarnotkun, túnstæró og heyskaparhætti, t.d. sláttu tima og verkun. Túnstæróin og áburóurinn hafa áhrif á heymagnió, en sláttutiminn bæði á magn og gæói heyja; þvi fyrr sem slegió er þeim mun betri hey fást, en magnió eykst með seinkun sláttutima.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fjölrit RALA

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.