Fjölrit RALA - 15.01.1980, Page 8

Fjölrit RALA - 15.01.1980, Page 8
2. AFMÖRKUN VIÐFANGSEFNIS Offramleiðsla er vandamál, sem vofir yfir íslenskum mjólkurfram- Xeiðendum. Þá kemur til athugunar, að draga úr framleióslunni með fækkun gripa og/eða minnkun fóórunar. Tilgangur þessa verkefnis var aó hanna reiknilikan til aó meta hag kvæmustu fóórun gripa með mismunandi afurðagetu, kjarnfóóurkaup og áburóarnotkun, þegar ákveóið hefur verið hve mikla mjólk búió skuli framleióa. Ennfremur að athuga áhrif ýmissa þátta á hag- kvæmustu lausn, svo sem áburðarverós, kjarnfóðurverðs, heygæóa, túnstærðar o.fl., og hvernig mismunandi framleióslumagn hefur áhrif á þá lausn. Likanið miðast við skammtimaákvaróanir kúa- bónda (eitt ár). 1 grófum dráttum er mjólkurframleióslu lýst á 1. mynd. p-a T T "| A _________1 lýsir uppskerunni, þ.e. hver heymagn og heygæði verða við ákveðna áburðarnotkun, túnstæró og heyskaparhætti, t.d. sláttu tima og verkun. Túnstæróin og áburóurinn hafa áhrif á heymagnió, en sláttutiminn bæði á magn og gæói heyja; þvi fyrr sem slegió er þeim mun betri hey fást, en magnió eykst með seinkun sláttutima.

x

Fjölrit RALA

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.