Fjölrit RALA - 15.01.1980, Blaðsíða 53

Fjölrit RALA - 15.01.1980, Blaðsíða 53
49 Verður nú bent á nokkrar helstu niðurstöður, sem fram hafa komið vió prófun líkansins og notagildi þess við mismunandi aðstæóur. a. Óbreytt framleiðslumagn 1. Likantilraunir gefa til kynna að nýting fóóurs til framleiðslu á mjólk sé vióa lakari en fræðilega ætti að vera unnt að ná. Þessar niðurstöóur gefa ekki skýringu á ástæðum þessa, en hugsanlegt er að of mikið kjarnfóður sé gefið með góðri beit og á sióara "tiluta mjaltaskeiós. 2. Auka má hagkvæmni i mjólkurframleiðslu með þvi að bæta heyverkun t.d. meó þvi að flýta slætti, þvi aó þá má draga verulega úr notkun kjarnfóðurs. Þvi lakari sem heygæðin hafa verið, þeim mun meiri er hagkveemni þess að auka þau. Meó heyjum, sem eru með 0,58 fe./kg (1.73 kg heys/fe.) má framleiða 100.000 litra með um 13-20 tonnum af kjarn- fóðri, eftir þvi hversu góð nýting kjarnfóðursins er. Ef takast mætti að framleiða hey með 0.68'fe./kg (1.47 kg heys/fe.), þyrfti nánast ekkert kjarnfóður aó gefa, sjá kafla 4.3c. 3. Hækkuðu kjarnfóðurverði að óbreyttri framleiðslu má mæta með fjölgun kúa samfara aukinni áburðarnotkun eða meó öflun betri heyja. Hagkvæmni kjarnfóðurgjafar þarf þó ekki að minnka verulega, ef hægt er aó bæta nýtingu þess. Bóndi með léleg hey að hausti hefur litla eða enga mögu- leika á þvi aó minnka kjarnfóðurnotkun, hafi kjarnfóður verið notað skynsamlega. Fjölgun á kúm hefur hlutfalls- lega litil áhrif. 4. Ef bændur eiga að geta mætt hækkandi kjarnfóóurverði með aukinni gróffóðuröflun og heygæðum, mega túnstærð og upp- skera á flatareiningu ekki vera mjög takmarkandi þættir við gróffóðuröflunina nú þegar. 5. Framleiða má sama magn mjólkur með ólíkum gripafjölda (sé húsrými fyrir hendi) með svipaðri hagkvæmni, ef fram- leiðsla mjólkur er um 2.000-3.000 litrar eftir hvern hektara ræktaðs lands og ekki er reiknað með breyttum vinnukostnaði (4. tafla).
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fjölrit RALA

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.