Fjölrit RALA - 15.01.1980, Blaðsíða 49

Fjölrit RALA - 15.01.1980, Blaðsíða 49
45 framleióslu en til var ætlast, þegar hey eru of léleg til að unnt sé að nýta hámarksafurðagetu gripanna. Likanió var reynt með tölulegum upplýsingum um raunverulegt bú. Síðan var reynt, hvernig hagkvæmast væri að bregðast við ýmsum breytingum á ytri kjörum (viðskiptakjörum og markaðsstöðu), þ.e. breyttum verðhlutföllum kjarnfóóurs og áburðar og kröfum um breytingu á framleiðslumagni búsins. Meó endurteknum keyrslum var fundið,, hvaða áhrif aðrar aðgeróir í búskapnum hafa, einkum breyting á sláttutíma, en einnig breyting á túnstærð. Mesta athygli vekur sú nióurstaóa, að meó því að flýta sláttu- tima sé unnt að draga saman mjólkurframleiðslu án þess að fram- legð hennar til greiðslu á föstum kostnaði og launum bóndans minnki (7. tafla, 11. mynd). Óþarft ætti að vera að fjölyrða um, að ekki má taka hinar tölulegu útkomur, sem vitnað er til, sem endanlega niðurstöðu, en þær stefna eflaust í rétta átt. Fyrst skal tekið fram, að i stað þess að tala um áhrif sláttutima væri e.t.v. réttara aó tala um heygæði og að þau er hægt að auka með öðru móti en þvi að flýta slætti, þ.e. án þeirrar minnkunar á gróffóðurmagni, sem gert er ráð fyrir að verói, þegar fyrr er slegið. Engin könnun hefur verið gerð á, hve viðkvæm þessi niðurstaða er fyrir tölugildum forsendnanna. Áhrif sláttutima á heygæði eru tiltölulega mikil með þeim stuólum, sem notaóir voru. Heygæði hafa einnig umtalsverð áhrif á átgetu gripanna, en vió ákvöróun á þeim stuðli var vió mjög takmarkaðar niðurstöður aó styðjast. 6.2 Endurbætur á likaninu Þegar hugað er aó endurbótum á likaninu, er annars vegar um að ræða betri ákvöróun á þeim stuðlum, sem notaðir eru, og minni- háttar breytingar aórar, sem unnt er að gera án þess að megin- bygging þess breytist, sjá 4. kafla. Hins vegar er svo um aó ræða útvikkun á likaninu, þar sem ný atriói eru tekin til greina.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fjölrit RALA

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.