Fjölrit RALA - 15.01.1980, Blaðsíða 39

Fjölrit RALA - 15.01.1980, Blaðsíða 39
35 Frjósemi túna er svo breytileg, að eölilegt er að endurbæta líkanió m.a. á þann veg, aö hægt sé að velja um grunnupp- skeru og siðan uppskeruföll, sem gæfu mismunandi svörun við áburði. Ef likanið sýnir, að hagkvæmni i búrekstrinum takmarkist af möguleikum til gróffóðuröflunar, er ein leió til úrbóta að stækka túnin. Við vissar aðstæður getur verið eins nærtækt að auka uppskeru eldri túna með endur- bótum á ræktun þeirra og meðferð. c. Sláttutimi - heygæði Eins og likanið er byggt upp er sláttutiminn látinn ráða hey- gæóum. Sláttutiminn hefur einnig áhrif á uppskerumagn, þannig að uppskeran minnkar um 0,25% fyrir hvern dag sem honum er flýtt. Þegar talað er um sláttutima miðað við skrið, er átt við vallarfoxgras i hreinrækt, en áhrifin á heygæðin eru auk þess háð aðstæðum á hverjum stað. Þvi getur verið allt eins rétt að lita á niðurstöður sem fást með breytingum á sláttutima sem áhrif heyverkunar. Heygæðin breytast i likaninu með sláttutima á eftirfarandi hátt SL=Sláttutími 0 15 30 45 Heygæði fe./kg heys 0.68 0.58 0.48 0.37 Kg heys/fe. 1.47 1.73 2.10 2.67 9. mynd A og B sýnir, að sláttutiminn hefur mikil áhrif á kjarnfóðurnotkunina samkvæmt likaninu. Seinkun á sláttutima um tvær vikur úr 15 i 30 daga eftir skriö meir en tvöfaldar kjarnfóðurnotkunina og hlutfallslega meira við hærra kjarn- fóðurverð. Hér ber þó að hafa i huga, að samtimis breyttum sláttutima og heygæóum verða einnig breytingar á flestum öðrum þáttum i likaninu. Þegar hey batna er fækkað gripum i lakasta flokknum. Ennfremur er fóðrað meira á heyjum, eða eins og átgeta leyfir.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fjölrit RALA

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.