Fjölrit RALA - 15.01.1980, Blaðsíða 34

Fjölrit RALA - 15.01.1980, Blaðsíða 34
30 Sé ársframleiðsla búsins minnkuð í 90 þús. litra eða um 18%, minnkar áburðargjöf hlutfallslega meira en kjarnfóóur- notkunin og svipað i forsendum "A" og "B", eða um 45%, en kjarnfóðurnotkunin um 21% ("A") og 26% ("B"). Petta gildir við kjarnfóðurverð 100 kr/kg, en verði samtímis hækkun á verði kjarnfóðurs minnkar kjarnfóöurnotkunin meira, en minna dregur úr áburðargjöf. Athyglisvert er, aó við samdrátt i framleióslu og kjarnfóður- veró 200-300 kr/kg kýs líkanið i "A" að halda áburóarmagni óbreyttu og fjölgar gripum, sem táknar að afuröageta kúnna er ekki nýtt nema að hluta. 4. tafla sýnir þó, að hér er ekki mikill munur á bestu lausn og lausn með færri gripum. 4. tafla. Gripafjöldi og breytilegur kostnaóur við forsendur "A" miðað við samdrátt í framleiðslu. Kjarnfóður- verð 200 kr/kg. Framleiósla GR Meðal- ársnyt,litrar Breytilegur kostnaöur millj.kr. 110 Hagkvæmasta lausn 33.1 3323 7.830 90 Hagkvæmasta lausn 34.2 2630 6.204 90 Óbreyttur gripaf jöldi 33.1 2719 6.250 90 Óbreytt meðalnyt 27.1 3323 6.290 Af tölum um framleiðslukostnað við 110 þús. lítra framleiðslu má sjá að breyting á forsendum úr "A" i "B" hækkar breyti- legan kostnað um 1 millj. króna við kjarnfóðurverð 100, en þessi munur er um 1,85 millj.kr. vió kjarnfóðurverð 200 kr/kg (7. mynd A og B). Þá eru linurnar hallaminni við forsendur "A", þ.e. breyting kostnaðar með framleiðslumagni er minni. Við kjarnfóðurverð 200 kr/kg telur líkanið við forsendur "B" hagkvæmast aó halda gripafjöldanum í um 26 árskúm, en hættir aó nýta afurðagetu bestu kúnna þegar framleiðsla fer niður fyrir 90 þús. litra. Af 5. töflu um jaðarkostnaó og breyti- legan kostnað á mjólkurlítra sést m.a., hve óhagkvæmt er að mæta hækkuóu kjarnfóðurverði með framleiðsluaukningu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fjölrit RALA

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.