Fjölrit RALA - 15.01.1980, Side 34

Fjölrit RALA - 15.01.1980, Side 34
30 Sé ársframleiðsla búsins minnkuð í 90 þús. litra eða um 18%, minnkar áburðargjöf hlutfallslega meira en kjarnfóóur- notkunin og svipað i forsendum "A" og "B", eða um 45%, en kjarnfóðurnotkunin um 21% ("A") og 26% ("B"). Petta gildir við kjarnfóðurverð 100 kr/kg, en verði samtímis hækkun á verði kjarnfóðurs minnkar kjarnfóöurnotkunin meira, en minna dregur úr áburðargjöf. Athyglisvert er, aó við samdrátt i framleióslu og kjarnfóður- veró 200-300 kr/kg kýs líkanið i "A" að halda áburóarmagni óbreyttu og fjölgar gripum, sem táknar að afuröageta kúnna er ekki nýtt nema að hluta. 4. tafla sýnir þó, að hér er ekki mikill munur á bestu lausn og lausn með færri gripum. 4. tafla. Gripafjöldi og breytilegur kostnaóur við forsendur "A" miðað við samdrátt í framleiðslu. Kjarnfóður- verð 200 kr/kg. Framleiósla GR Meðal- ársnyt,litrar Breytilegur kostnaöur millj.kr. 110 Hagkvæmasta lausn 33.1 3323 7.830 90 Hagkvæmasta lausn 34.2 2630 6.204 90 Óbreyttur gripaf jöldi 33.1 2719 6.250 90 Óbreytt meðalnyt 27.1 3323 6.290 Af tölum um framleiðslukostnað við 110 þús. lítra framleiðslu má sjá að breyting á forsendum úr "A" i "B" hækkar breyti- legan kostnað um 1 millj. króna við kjarnfóðurverð 100, en þessi munur er um 1,85 millj.kr. vió kjarnfóðurverð 200 kr/kg (7. mynd A og B). Þá eru linurnar hallaminni við forsendur "A", þ.e. breyting kostnaðar með framleiðslumagni er minni. Við kjarnfóðurverð 200 kr/kg telur líkanið við forsendur "B" hagkvæmast aó halda gripafjöldanum í um 26 árskúm, en hættir aó nýta afurðagetu bestu kúnna þegar framleiðsla fer niður fyrir 90 þús. litra. Af 5. töflu um jaðarkostnaó og breyti- legan kostnað á mjólkurlítra sést m.a., hve óhagkvæmt er að mæta hækkuóu kjarnfóðurverði með framleiðsluaukningu.

x

Fjölrit RALA

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.