Fjölrit RALA - 15.01.1980, Blaðsíða 14

Fjölrit RALA - 15.01.1980, Blaðsíða 14
10 1 fyrsta dálki töflunnar er stuóst viö meðalnióurstöóur 7 langtímatilrauna (19-30 ár) á Reykhólum, Akureyri, Skriðu- klaustri og Sámsstöðum (10) . 16 ára tilraunaniðurstööur á Hvanneyri sýna mjög svipaða nióurstöóu (n). I þessum til- raunum hefur allur áburður verið borinn á í einu lagi á vorin, og fosfór- og kalíáburðarskammtar hafa verið þeir sömu án tillits til köfnunarefnisáburðar. Tilraunalandið var ýmist einslegið eóa tvíslegió. Hæsti áburðarskammturinn var ýmist 82 eða 120 kg N/ha, þannig að framlengja þarf nióur- stöðurnar til að fá mat á uppskeruauka allt aðl55kg N/ha. Ekki hefur verið unnió úr öðrum sambærilegum tilraunaniður- stöðum, sem spanna bilió 60-240 kg N/ha. I öðrum dálki töflunnar eru nióurstöður tilrauna með vaxandi NPK, þar sem köfnunarefni, fosfór og kalí voru aukin í jöfnum hlutföllum, ýmist í 180 eða 300 kg N/ha. Ennfremur var áburði skipt og hluti áburðar borinn á á milli slátta, hærra hlut- fall þar sem stórir áburðarskammtar voru bornir á. Páll Bergþórsson hefur stuóst við þessar tilraunaniðurstöóur við gerð sprettuspár sinnar (15). Ógjörningur er að taka niðurstöður annars tilraunahópsins fortakslaust fram yfir hinn, en báðar geta átt nokkurn rétt á sér. Niðurstöður langtímatilraunanna eru betur skilgreindar, en bent hefur verið á, að grunnáburður hafi e.t.v. verió takmarkandi við hærri áburðarskammtana. Fosfóráburður var 26-33 kg P/ha i þessum tilraunum,og má telja nær öruggt, að fosfór hafi hvergi takmarkaó sprettu, hvað þá uppskeruauka fyrir köfnunarefni. Kaliáburður var ýmist 62 eóa 75 kg K/ha, og kynni kaliskortur að hafa takmarkað sprettu og jafnvel áburðarsvörun sums staðar. Hins vegar er liklegt, að skortur þessara áburóarefna hafi takmarkað sprettu við minni áburðar- skammtana i tilraununum með vaxandi NPK, og að þannig hafi fengist meiri svörun við litlum eða hóflegum áburði en köfnunarefni eitt gæfi. Skipting stórra köfnunarefnisskammta,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fjölrit RALA

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.