Fjölrit RALA - 10.02.1984, Page 10

Fjölrit RALA - 10.02.1984, Page 10
-vi- Formáli Skýrsla um jarðræktartilraunir 1983 er meS llku sniSi og næstu skýrslur á undan og vinnu viS gerS hennar hefur veriS hagaS á sama hátt. Hún kemur þð rúmlega mánuSi fyrr út en áður til þess aS vera komin út fyrir vorfund um skipulagningu tilrauna, sem hefst nú 13. febrúar en hefur veriS haldinn í marslok um langt árabil. ÁburSarmagn hefur jafnan veriS gefiS i hreinum efnum I tilraunálýsingum I hinum árlegu skýrslum. Nú er til samræmis einnig horfiS aS pvl aS gefa samsetningu blandaSs áburSar I hreinum efnum I stað sýringa eins og áSur hefur veriS. Jafnan er pð látiS nægja aS sýna hlutdeildina I heilum prðsentum, pðtt ÁburSarverksmiSjan gefi hana oft meS aukastöfum. Er pessi breyting m.a. gerS aS tilmælum ráSunauta BúnaSarfélags Islands. Fjölmargir hafa unniS aS gerS skýrslunnar og eftirfarandi upptalning er ekki tæmandi. Einkum hafa unnið aS henni pau Þðroddur Sveinsson, Jðnatan Hermannsson, Berglind SigurSardðttir og undirritaSur ásamt tilrauna- stjðrunum. Sigurgeir ölafsson tðk saman niSurstöSur kartöflutilrauna, Öli Valur Hansson tðk saman kafla um berjarunna o.fl. á Korpu, Tryggvi Gunnarsson tðk saman niSurstöSur af vaxtarathugunum á kartöflum og grösum og FriSrik Pálmason tók saman niSurstöSur um áburSartilraunir I Gunnarsholti. k MöSruvöllum urSu tilraunastjðraskipti á árinu og gegndi bústjórinn störfum tilraunastjðra frá oktðber 1982 til júni 1983. Ýmsir fleiri lögSu tilraunastarfseminni par liB llkt og áSur hefur veriS. GuSmundur H. Gunnarsson tók saman niSurstöSur framræslutilraunar, kartöflutilrauna o.fl. Hólmgeir Björnsson

x

Fjölrit RALA

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.