Fjölrit RALA - 10.02.1984, Side 22

Fjölrit RALA - 10.02.1984, Side 22
-12- Sámsstaðir 1983 F. ANNAÐ. y.elJ-j-. kalins lands án iarSvinnslu. Stórðlfs- Tilraunin var skoSuS 26.7. Ekki var boriS á tilraunina í ár. GróSurfar virSist HtiS hafa breytst slSan I fyrrahaust. Hlutdeild grass annars en varpasveifgrass er lítil. Ekki virSist vera munur milli liSa. Hafa ber 1 huga, aS petta land hafSi ekki veriS beitt og aldrei fengiS búfjáráburS fyrr en voriS 1981. Auk gróSurþekju, sem hér fer á eftir, var hlutdeild einstakra tegunda metin. ÁburSur á ha. GróSur- 1981 Þekja % A. Enginn áburSur 80 6. 50 kg N I 17-17-17 76 C. 100 " 75 D. 300 " 78 E. 100 ” +4 tn kalk 86 F. 20 tn búfjáráburSur 89 G. 20 tn búfjáráburSur +100 kg N I 17-17-17 80 H. 20 tn búfjáráburSur + arfaeySingarlyf 89 I. 60 tn búfjáráburSur 88 MeSaltal: 82 Tilraun nr. 480-77.___RabarbaraafbrigSi. RL 73 BoriS var á afbrigSin. Pau spruttu vel. Ekki voru gerSar athuganir á uppskeru eSa bragSgæSum. Tilraun nr. 398-77.___Athugun á beriarunnum. RL 75 BoriS var á runnana. Allir stofnar lifa og þeim fór sæmilega fram. VeSurfar og bvgg.___RL 104 SáS var 1 samtals 18 smáreiti á SámsstöSum og 30 & Geitasandi neSra. Peir voru allir skornir upp. NiSurstöSur eru I kaflanum um tilraunir gerSar á Korpu. ASrar tilraunir. Eftirtaldar tilraunir eru til, en engar athuganir voru gerSar á peim: 394-76, 401-76, 401-77, 429-76, 414-76, 368-73, 424-76, 487-77, 487-78, 488-77, 488-78, 414-77, 429-77 og 394-77. Eftirtaldar tilraunir voru felldar niSur: nr. 303-81 I Þúfu og Akurey I V.-Landeyjum og nr. 515-81 á SámsstöSum.

x

Fjölrit RALA

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.