Fjölrit RALA - 10.02.1984, Síða 29

Fjölrit RALA - 10.02.1984, Síða 29
-19- Reykhólar 1983 Eldri stofnatilraunir■ RL fi9 Engar athuganir voru gerSar 1 Stórholti eða i Skjaldfönn, en tónið er nytjað og má gera athuganir slSar. D■ GRÆNFðÐOR Tilraun nr. 474-83. Hafrar til grænfðSurs. Rh. 9 SáS og boriS á 28. júnl, en ekki var hægt að valta fyrr en 19. júlí. Höfrunum var sáS I sama stykki og samnorrænu stofnatilraununum og var ekki unnt aS sá þeim fyrr af ástæðum sem frá er greint I umsögn um tilraunir nr. 583-83. Allvel spíraSi I tilrauninni, og I hluta hennar spratt talsvert, en ekki samt svo aS unnt væri aS slá fyrsta sláttutíma á áætluSum tlma, en gæsir bitu I september pað sem sprottiS var. E.. BERJARPNNAP. Tilraun nr. 398-77.___Athuaun á berjarunnum... RL. 75 Allir runnarnir eru lifandi. Runnarnir voru klipptir og snyrtir s.l. vor. Ekki var samt mikiS um kalsprota. Gróska var ekki mikil og ársprotar eru stuttir á sólberja- og rifsberjarunnum, sem settu pó blóm, en I heldur litlum mæli. Ber náSu ekki aS þroskast, hvorki á sólberja- né rifsberjarunnum. Á rifsinu var talsvert um óprif, pegar kom fram á sumariS, og drð paS úr öllum proska og þrifum. Stikkilsberjarunnarnir eru sprettulitlir, kyrkingslegir og settu ekki blóm. Allir runnarnir eru viS skjólgirSingu fyrir aSalvindátt, sem er norSurátt.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Fjölrit RALA

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.