Fjölrit RALA - 10.02.1984, Side 29

Fjölrit RALA - 10.02.1984, Side 29
-19- Reykhólar 1983 Eldri stofnatilraunir■ RL fi9 Engar athuganir voru gerSar 1 Stórholti eða i Skjaldfönn, en tónið er nytjað og má gera athuganir slSar. D■ GRÆNFðÐOR Tilraun nr. 474-83. Hafrar til grænfðSurs. Rh. 9 SáS og boriS á 28. júnl, en ekki var hægt að valta fyrr en 19. júlí. Höfrunum var sáS I sama stykki og samnorrænu stofnatilraununum og var ekki unnt aS sá þeim fyrr af ástæðum sem frá er greint I umsögn um tilraunir nr. 583-83. Allvel spíraSi I tilrauninni, og I hluta hennar spratt talsvert, en ekki samt svo aS unnt væri aS slá fyrsta sláttutíma á áætluSum tlma, en gæsir bitu I september pað sem sprottiS var. E.. BERJARPNNAP. Tilraun nr. 398-77.___Athuaun á berjarunnum... RL. 75 Allir runnarnir eru lifandi. Runnarnir voru klipptir og snyrtir s.l. vor. Ekki var samt mikiS um kalsprota. Gróska var ekki mikil og ársprotar eru stuttir á sólberja- og rifsberjarunnum, sem settu pó blóm, en I heldur litlum mæli. Ber náSu ekki aS þroskast, hvorki á sólberja- né rifsberjarunnum. Á rifsinu var talsvert um óprif, pegar kom fram á sumariS, og drð paS úr öllum proska og þrifum. Stikkilsberjarunnarnir eru sprettulitlir, kyrkingslegir og settu ekki blóm. Allir runnarnir eru viS skjólgirSingu fyrir aSalvindátt, sem er norSurátt.

x

Fjölrit RALA

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.