Fjölrit RALA - 10.02.1984, Side 35

Fjölrit RALA - 10.02.1984, Side 35
-25- Möðruvellir 1983 I: 26 m milli skurSa og plaströr með 10 m millibili. II: 26 m milli skurða og án plaströra. III: 26 m milli skurða, plaströr með 10 m millibili og kýft. IV: 26 ra milli skurða án plaströra og kýft. V: 54 m milli skurða. Mælingar höfust 27.6. eða strax og klaki fór úr jörðu og lesið af með viku til 15 daga millibili til 21.9. Eftirfarandi tölur sýna helstu niðurstöður mælinga I 15 og 40 cm dýpt. Ondirþrýstingur, sentibör meðalt. meðalt. meðalt. Liður 28.6. júlí ágúst sept. 21.9. DýPt cm I 26 m, plaströr 6,0 9,4 5,3 7,3 3,5 II 26 m 7,5 9,6 5,5 5,5 4,0 III 26 m, plaströr, kýft 8,5 18,3 9,8 15,0 11,0 IV 26 m, kýft 7,5 13,0 6,3 9,0 5,5 V 54 m 5,0 7,0 5,5 - 3,5 1 40 cjn I 26 m, plaströr 3,5 7,5 4,3 5,3 3,5 II 26 m 5,0 7,8 5,8 5,5 4,5 III 26 m, plaströr, kýft 7,0 13,5 7,0 11,3 9,5 IV 26 m, kýft 5,0 10,8 4,5 8,3 5,5 V 54 m 4,0 5,9 4,0 3,3 0 Jarðvegur er vatnsmettaður við 0-5 sentibara undirprýsting og vatnsrýmd næst við 5-20 sentibara undirprýsting. Ej__KARTÖFLUR. Tilraun nr. 343-83 ._Vatnsúðun á kartöflur.____RI, 331 Tilraunin var I sama landi og árið 1982. Sett var niður 8.6. með vél. Fylgst var með raka jarðvegs með vökvaspennumæli (tensiomæli) og för undirprýstingur aldrei yfir 30 sentibör, p.e. ca. 0.3 atm., og par af leiðandi var ekki talin pörf fyrir vökvun. Frostvörn: Prófaður var viðvörunarbúnaður af gerðinni Perrot regnerbau. Reyndist hann virka i samræmi við pau hitamörk, sem hann er gerður fyrir p.e. 1,0 ’C og -1,0 *C og var hafður lágmarkshitamælir til samanburðar. Frostvörn var framkvæmd 3.-5. sept. og úðað með Perrot Micro standard K sem gefur 2-3 mm/klst. Ekki var hægt að mæla vatnsmagnið vegna frosts. Lágmark hita I 5 cm og 2 m hæð yfir jörð dagana 3.-6. sept. var sem hér segir: *C yfir jörð 5 cm hæð 2 m hæð aðfararnótt 3. sept. -5,4 -2,2 " 4. " -8,6 -4,3 " 5. " -5,5 -1,5 " 6. " -8,0 -4,3 Mat á frostskemmdum að morgni 6.9.: Ovarið: Grös algjörlega fallin. Varið: Grös höfðu lltið skemmst til viðbótar pvi sem fyrir var, p.e.

x

Fjölrit RALA

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.