Fjölrit RALA - 10.02.1984, Page 37

Fjölrit RALA - 10.02.1984, Page 37
-27- MöSruvellir 1983 G. AflNAP. Athugun á alaskalúpinu (siá skýrslu frá 1980). Svðri-Haai: Löplnan var þroskamikil, blómstraði og setti mikið fræ, tæpan 1/2 1 aS rúmmáli, sem var safnað. Einnig höfSu komið upp plöntur af fræsetu sumarsins 1982. Dæli; Lúpínan var þroskamikil, blómstraði og setti fræ. Eftirtaldar tilraunir hafa verið lagSar.niS.urj Tilraun nr. Tilraun nr. 570-81. 598-82. Tilraun nr. 373-73. Tilraun nr. 358-73. Tilraun nr. 429-77. Tilraun nr. 303-81. Áburður milli sláttar vegna haustbeitar. Áburðar- og sláttutimi túna. Stofnar af vallarsveifgrasi, Sandfellshaga. Samanburður á grastegundum, Löngumýri. Vallarfoxgrasstofnar, Langhúsum. Uppgræðsla kalins lands án jarðvinnslu, Baldursheimi.

x

Fjölrit RALA

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.