Fjölrit RALA - 10.02.1984, Síða 42
-32-
Rauðaberg 1983
Stofn Oppskera, hkg áb. 60 kg N/ha þe./ha, 24.8. áb. 120 kg N/ha Meðaltal
Mari 12,9 18,2 15,6
Gunilla 15,6 18,3 17,0
Agneta 15,6 20,5 18,1
Nordal 15,7 18,9 17,3
Meðaltal 15,0 19,0 17,0
Tilraun nr. 415-81. Grasstofnar 1 sáðsléttum bænda. RL 69
Sáb var 18 stofnum af 7 tegundum og tveimur blöndum ab auki á
1981. Jarðvegur er framræst mýri. Tilraunin var skoðuð pann 18.5.
reynt var þá að flokka stofnana eftir þvl, hve mikið lifði.
Lltur Kemur Gisið Dautt
vel Ot til
Vfoxgr. Adda Vsvgr. 01 Vsvgr. Birka Vfoxgr. Tópas
" Korpa 1» 04 Túnv. 0301 Vsvgr. Delft
Adda+0301 n 06 ” 0305 Túnv. Rubina
Adda+01 n Fylking ” Leik Háving. Salten
Berp. IAS-19 Hálgr. Oregon
Hálgr. Jo.0156 Llngr.f.Sámsst.
rib
og
Athugasemdir.
18.5. Enn er klaki 1 allri spildunni og ekki nema 20-25 cm niður á
hann. Jörðin er blaut. Gróður er aðeins að lifna, en erfitt
er að meta hann að einhverju gagni.
24.8. Hey liggur á reitunum. Engin leið er að meta þekju einstakra
tegunda. Knjáliðagras er viða áberandi I heyinu og uppskeran
er litil.
KARTÖFLDR.
Tixa.un nj-._.390-83. Kartðfluafbrigði II._PL 12.0
Sett voru niður 12 afbrigði. Sama fyrirkomulag var á tilrauninni
og í fyrra. Þann 18. júli gjörféll kartöflugrasið I frosti og
uppskera varð engin.