Fjölrit RALA - 10.02.1984, Page 44
-34 _
Korpa 1983
Vikuleg gildi nokkurra veðurbátta.
Vegna tilraunar 553-82 (sjá bls.68 ) voru tekin saman vikuleg
gildi nokkurra veðurpátta. Þær tölur birtast hér.
Skil milli vikna eru kl. 9 á priðjudagsmorgni samkvæmt skipulagi
tilraunarinnar. Allar tölur eiga pvl við næstu 7 daga á undan.
Lofthiti i 2 m hæð og jarðvegshiti er meðaltal daglegra athugana kl.
9.
Hámark og lágmark sýna mesta og minnsta hita vikunnar. Frostnött
er talin, pegar hiti fer niður fyrir frostmark I 5 cm hæð yfir
jörðu. Tölur um úrkomu, blástur, sólskin og geislun eru summa
vikunnar. Tvær siðastnefdu tölurnar eru frá veðurstofunni og eru
fengnar með mælingum á Öskjuhlið.
Allar aðrar tölur eru samkvæmt athugunum á Korpu.
Vika Lofthiti I 2 m hæð, 'C Jarðvegshiti, 'C
endar Meðalh . Há- Lág- 5 cm 10 cm 20 cm 50 cm
kl 9 mark mark dýpt dýpt dýpt dýpt
10.5. 6,1 12,1 -1,6 1,0 0,2 0,1 0,7
17.5. 5,8 11,0 -0,6 2,0 1,0 0,3 1,2
24.5. 6,9 12,7 -1,5 3,4 2,8 1,4 2,5
31.5. 8,8 16,4 3,8 7,8 7,5 6,9 4,0
7.6. 6,4 10,5 0,2 7,3 7,6 7,8 5,5
14.6. 7,9 13,0 0,1 7,8 7,9 8,5 6,3
21.6. 9,9 14,5 4,6 9,5 9,2 9,1 6,9
28.6. 8,3 11,7 3,1 8,7 9,0 9,3 7,6
5.7. 9,1 18,5 2,6 9,7 9,8 10,2 8,2
12.7. 8,7 12,1 4,5 10,2 10,3 10,5 8,5
19.7. 8,5 12,7 0,0 8,9 9,3 10,1 8,7
26.7. 9,0 14,0 1,3 10,4 10,2 10,5 8,9
2.8. 8,9 13,7 4,0 9,5 9,8 10,4 9,2
9.8. 9,1 12,0 5,0 9,3 9,3 9,9 9,2
16.8. 8,1 13,5 1,5 8,6 9,0 9,7 9,1
23.8. 8,1 12,3 1,6 8,2 8,6 9,3 8,9
30.8. 8,0 13,9 3,3 8,5 8,7 9,5 8,9
6.9. 5,5 10,9 -1,0 5,9 6 ,6 8,0 8,6
13.9. 7,4 13,0 1,9 6,3 6 ,6 7,5 8,2
20.9. 6,8 13 ,0 2,9 6,9 7,2 7,9 7,9
27.9. 3 ,6 12,2 -1,1 4,4 5,1 6,3 7,6