Fjölrit RALA - 10.02.1984, Blaðsíða 52
-42- Korpa 1983
ÁburSur, kg á ha Uppskera, hkg þe. á ha
N P K 1983 Mt. 6 ára
a. 0 0 0 0,0 1,3
b. 0 26 50 0,0 1,3
c. 120 0 50 18,6 29,2
d. 120 26 0 30,9 35,6
e. 120 26 50 42,3 44,9
f. 120 26 50 + 2 t. kalk 5.hv.ár 30,2 41,2
g. 120 26 50 + 20 kg S 37,8 41,2
h. 60 26 37,5 15,8 22,5
i. 180 26 62,5 31,3 45,4
MeSaltal 23,0
MeSalfrávik 5,42
í júli 1981 var gróSursettur hvitsmári í reiti a og b I blokkinni
nær húsinu, tveir hnausar I hvorn reit. SiSan hafa hnausarnir veriS
mældir hvert haust. Mæld hefur verið mesta og minnsta breidd yfir
miðju allt aS ystu laufum. I siSustu skýrslu var flatarmál gefiS upp
sem margfeldi þessara talna, en viS athugun nú var taliS nákvæmara aS
telja hnausana ellipsur og reikna flatarmál þeirra samkvæmt því.
Hafa eldri tölur veriS leiSréttar til samrasmis.
Flatarmál hnausa I dm2 mt.
LiSir Mæling 18.8.1983, cm. 2.9 1981 8.9. 1982 18.8. 1983
a. 70x47 og 58x51 3,8 14,9 24,5
b. 92x62 og 61x53 4,5 22,9 35,1
MeSaltal 4,2 18,9 29,8
Smárinn hefur ekki veriB sleginn fyrr en nú 1 sumar. Þann 18.8.
voru hnausarnir klipptir og uppskeran þurrkuS og vegin. ÁSur höfSu
veriS klippt sýni úr reitunum og greind í smára og gras. GrasiS var
aS langmestu leyti vallarsveifgras. Pegar litis er á uppskeruna, er
rétt aS hafa I huga, aS reiturinn var mældur alveg aS ystu laufum og
var þvl jaSarinn vlSast litiS sprottinn.
LiSir Smári % Gras %
Uppskera
g þe á hnaus hkg þe. á ha
a. 63,4 36,6
b. 63,4 36,6
37,3 20,6
74,1 27,0
63,4 36,6
55,7
23,8
MeSaltal