Fjölrit RALA - 10.02.1984, Side 57

Fjölrit RALA - 10.02.1984, Side 57
-47- Korpa 1983 23.5. Svolltið er farið að grænka, en ekkert sprottið. Klippt uppskera er nær eingöngu sina. 20.6. Reitir c eru langdekkstir. í peim er lika mestur puntur á vallarsveifgrasinu. 5.7. Snarrót, Holt og Fylking eru pétt og falleg í reitum. Vallar- foxgrasið er nokkuð blandað sveifgrasi og I þeim reitum sést einnig nokkuð af vegarfa og hundasúru. Beringspuntur er horfinn. Hvarvetna er kominn mikill mosi I rótina, mest þó I vallarfox- grassreitunum. Enginn munur sést á mosanum eftir áburðarliðum. Þessi tilraun er gerð á gömlu túni vöxnu llngresi og sveifgrasi með snarrótartoppum á strjálingi. Áburðarliðir eru 6, og samreitir eru sömuleiðis 6. Grunnáburður var Græðir 1 (14-8-15) . Hann var borinn á með dreifara 1 vor. Áburðargjöf varð aðeins minni en til stóð og jafngilti 57 kg N á ha. Annar áburður var Kjarni. Áburður 1982 kg N/ha 1983 kg N/ha Sumar 25.5.og 8.7. 60+60 25.5.og 8.7. 57+60 Slðsumar 25.5.ogl9.8. 60+60 25.5 .ogl7.8 . 57+60 Slðsumar 25.5.ogl9.8. 60+60 25.5.ogl7.8. 57+60 Haust 25 .5 .og28.9 . 60+60 25.5 .og27.9. 57+60 Vor 25.5. 120 25.5. 117 Samanburður 25.5. 60 25.5. 57 1 sumar voru þrisvar klipptir 0,2 fermetra uppskerureitir úr hverjum reit til þess að fylgjast með sprettu. Reitir a og b voru slegnir tvisvar, en aðrir einu sinni. Skil milli tilraunaára eru við lok fyrri sláttar eða um 7. júlí. Uppskera, hkg þe. á ha a. b. c. d. e. f. Meðal- tal Meðal- frávik Klippt 23.5. 1 1 3 4 5 2 3 1,58 Mt. 2 ára 2 2 4 4 4 3 3 Slegið Mt. 8.7. 2 ára 25,5 24,8 26,6 27,8 35,7 37,2 39,4 27,3 31,9 2,51 Uppsk.ársins 37,3 33,6 35,7 37,2 39,4 27,3 35,1 Mt. 2 ára 36,4 36,3 38,3 38,7 38,5 26,6 35,8 Klippt 16.8. 11 6 5 6 6 5 6 1,94 Mt. Slegið Mt. 2 ára 17.8. 2 ára 12 12,5 12,2 7 6 7 7 6 7 Klippt 27.9. 4 16 16 11 16 9 12 3,05 Mt. Slegið Mt • 2 ára 27.9. 2 ára 4 14 12,3 9,7 12 10 13 8 10 Frltölur eru 25

x

Fjölrit RALA

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.