Fjölrit RALA - 10.02.1984, Page 62

Fjölrit RALA - 10.02.1984, Page 62
-52- Korpa 1983 TilxaUD_IU'i_5j94r82j__KalJ<_pg_ brennisteinn t bj.pndu£uiri áburði . RL 320 GræSir GræSir GræSir N Áburður kg P K á ha Ca S Uppskera 1982 60 16 19 0 0- 23 120 32 39 0 0 31 180 48 58 0 0 40 60 16 19 0 5 29 120 32 39 0 10 37 180 48 58 0 15 41 60 16 20 12 3 27 120 32 40 24 6 47 180 48 60 36 9 41 hkg þe. fiUDBaxsboltij á ha Samreitir eru 4. BoriS á 13.5. 1982. SlegiS 9.7. 1982 TilrDun_nXj_£00r:ASj__NÍtuxnám-lÚBlnu. ár lofti, Gunnarshol ti . RL 378 . Uppskera hkg þe. á ha Tegundir og afbrigSi N, kg á ha 20 60 Einær lúplna, Uniharvest 14,4 14,7 " " Marri 12,2 12,3 Uniharvest + Tetila 11,7 15,6 Marri + Tetila 10,6 14,5 ítalskt rýgresi, Tetila 7,6 12,1 Frítölur Meðalfrávik N-gjöf 5 3 ,28 Tegundir og afbrigði 39 2,52 Samreitir voru 6 og N-ábur3armagn var á stórreitum. GrunnáburSur: Þrifosfat 300 kg á ha, kallumklðriS 200 kg á ha og skeljakalk 800 kg á ha. Nitur var boriS á I ammonlumsúlfati, venjulegri verslunarvöru. Uppskerutölur eru af aSalreitum svonefndum, en mælingar á niturnámi voru gerSar á smáreitum, en þar var N boriS á meS N-15 merktu ammonlumsúlfati I vatnslausn. Prlfosfat, kalíumklörlS og 250 kg á ha af skeljasandi var borið á 31.5. Þetta magn skeljasands var ætlað til að eyða sýrandi áhrifum af 60 kg N á ha I ammonlumsúlfati. Ammonlumsúlfatið var borið á sama dag og sáð var eða 2.6. Viðbót af skeljasandi var borin á 7.6., 580 kg á ha. Þetta magn átti að duga til að hækka sýrustig jarðvegs 1 pH 6 eftir niðurstöðum kölkunar á jarðvegssýnum (kalktltrun) . Niturnám úr lofti var að jafnaði 52 % af uppteknu N eða 12 kg N á ha, þar sem lúplnu var sáð einni sér og 60 kg N borið á ha, en við minni N-gjöf (20 kg N á ha) og I sáðblöndum reyndist erfiðara að meta niturnám úr lofti.

x

Fjölrit RALA

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.