Fjölrit RALA - 10.02.1984, Síða 63

Fjölrit RALA - 10.02.1984, Síða 63
-53- Korpa 1983 D .. GRASTEGUNDIR OG STOFNfiR. Tilraun___nr. 415-81._Grasstofnar___i__slðsU t tuin__ bjenáaL._Bx$Sj:atun3u_l Biskupstunquin. RL 69 Tilraunin var skoðuð þann 3.7. Þá var þetta um hana sagt: Borið var á 26.6. Þá voru nýgengnar yfir miklar rigningar og stððu pá tjarnir uppi á mýrartúnum. Kýrnar höfðu pessa spildu I fyrra. í vor hefur hön verið beitt sauðfé og er því tiltölulega litið sprottin enn sem komið er. 1 reitunum eru skellur 1 lægðum. Ef til vill er það kal, en gæti líka verið vegna hárrar grunnvatnsstöðu. Arfi er hvergi nema I skellunum og er gulleitur og veiklulegur. Hæð grass er vlðast 10-15 cm. Háliðagras og vallarsveifgras er þó hærra eða um 30 cm. Um einstakar tegundir er rétt að taka fram: 1. Vallarfoxgrasið virðist ekki eiga hér sældarævi. Það er lágvaxið, fölt og frekar gisið. Auk þess eru stórar skellur 1 vallarfoxgrasreitum í báðum blokkum. Tópas er alveg dautt. 2. íslenska sveifgrasið þekur mjög vel og sér hvergi skellu í þeim reitum. Það þekur lægðir svipaðar þeim sem eru dauðkalnar 1 öðrum reitum. En það er jarðlægt og lltið sprottið. Reitir Holts og Fylkingar eru skellóttir, en Holt er þó mun meira sprottið en íslenska sveifgrasið. 3. Segja má, að lslenski túnvingullinn þeki vel fyrir utan hinar dæmigerðu smáskellur I sverðinum. Hann er mjög lágvaxinn. Leik er hærri vexti, en skellóttur og toppóttur. Rubina og Banner hafa kvatt þennan heim. 4. Hávingullinn sést hvergi. 5. Snarrótin er lágvaxin og þekur vel og eiga flest sömu lýsingarorðin við hana og íslenska sveifgrasið. 6. Beringspunturinn er gisinn og toppóttur. 7. íslenska língresið (skriðllngresi) er jarðlægt, skriðult og nánast ekkert sprottið, en þekur vel. Leikvin og þó einkum N-010 er hávaxið og fallegt á blettum, en skellótt þar á milli. Boral er að mestu dautt. 8. Háliðagrasið er langmest sprottið allra tegunda, en dálltið skellótt. Oregon virðist heldur sterkara en það finnska. 9. Adda er gisin og veikluleg I blöndunum, einkum með íslenska sveifgrasinu. Sú blanda þekur þó betur en aðrar. Samandregin niðurstaða gæti verið á þessa leið: Gras af íslenskum uppruna, annað en vallarfoxgras, sker sig úr. Pað er mjög lágvaxið og jarðlægt og virðist hafa þolað beitina vel. Það er dökkgrænt, miklu dekkra en annað gras og miklu þéttara lika.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Fjölrit RALA

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.