Fjölrit RALA - 10.02.1984, Qupperneq 65
-55-
Korpa 1983
MeSalfrávik
Stórreitir Sraáreitir
(sláttutimi) (stofnar)
Dppskera alls 5,18
Þekja vallarfoxgr.
Fritölur 3
4,77
0,79
36
20.6. Haugarfi er allstaðar 1 skellum og dálitið er af
varparsveifgrasi innan um vallarfoxgrasiS.
14.7. Varla skriSið enn. Bottnia pekkist úr. Hún er lágvaxnari og
leggst fyrr en aðrir stofnar.
27.7. Lltið annað en arfi I Töpasreitunum. Bottnía pekkist enn úr.
Hún er lágvaxin og öxin ná ekki upp fyrir fánablaðið, pótt hún
skrlði á sama tlma og hinir stofnarnir. Allt vallarfoxgras er
skemmt af einhverjum ryðsveppi.
25.8. Mestmegnis varpasveifgras I Tópasreitunum.
Tilraun nr.583-82 . Stofnar_g£_yallaxfox~_og_
Bornir eru saman 13 stofnar vallarsveifgrass og 12 stofnar
vallarfoxgrass frá Islandi, Danmörku, SvIpjóS, Noregi og Finnlandi.
Sáð var til tilraunarinnar á fimm stöðum 1982 eins og sagt var frá 1
skýrslu pess árs, og á tveimur stöðum, Akureyri og ReykhÓlum, nú 1
ár. Fyrra árið var sáð 1, sem eru 5 m2 að flatarmáli reiti, en hið
slðara var sáð 1 20 m2 reiti og gert ráð fyrir tveimur sláttutlmum.
Samreitir eru hvarvetna fjórir.
Hér verður einungis fjallað um tilraunirnar frá 1982. í
Baldursheimi og á Möðruvöllum kom sáðgresið mjög lltiS upp I
purrkunum, sem par gengu vorið 1982. Sú fyrrnefnda mun vera alveg
ónýt, en vallarfoxgrashluti peirrar siðarnefndu lifir. Uppskera var
ekki mæld par I ár, sjá skýrslu tilraunastöðvarinnar á Möðruvöllum
(bls. 22)
Með hinar prjár var farið svo sem hér segir:
Borið Áburöur Slegið Uppskerureitur
á kg N/ha tegund m2
Korpa 27.5. 110 Gr.6 (20-4-8+4) 16.6. 0,2
Geitasandur 10.6. 140 Gr.4 (23-6-8) 23.6. uppskera ekki mæld
Stórólfsvöllur 15.5. 120 20.7. 5,0