Fjölrit RALA - 10.02.1984, Síða 67

Fjölrit RALA - 10.02.1984, Síða 67
-57- Korpa 1983 Tilraun nr. 601-83. Vallarfoxqrasstpfnar. frá Tromsö.___RL_69 Stofnarnir frá Tromsö eru 20 talsins og auk þess var Öddu bætt við til samanburSar. Tilraunin er á sama stað og áSur var tilraun 02-440-77 og síSan 02-528-81. Þar einkennist jarSvegur helst af mikilli frostlyftingu, og flög mynduSust þess vegna gjarnan I vallarfoxgrasreitum fyrri tilrauna á sama staS. SáS var 21.7. ValtaS var fyrir sáningu en ekki eftir. SáSmagn var 30 kg á ha, en fræiS var frekar veiklulegt útlits. ÁburSur var jafngildi 99 kg N á ha i GræSi 1 (14-8-15). Reitir eru 12 fermetrar aS flatarmáli. Samreitir eru 4, og alls eru þá reitir 84. VallarfoxgrasiS kom vel upp og sýndist sæmilega þétt. Enginn reitamunur sást í haust og spretta var lltil. Reitirnir fóru grænir undir vetur. Tilraun nr 509-80. SamanburSur_____á___grasstofnum og stofnablöndum viS mismunandi sláttutíma. Eftirverkun._____RL 70 í þessari tilraun eru bornir saman 15 stofnar af 6 tegundum og 5 mismunandi blöndur. Sláttutimar eru 3, samreitir 2 og reitir því alls 120. 1 sumar voru allir reitir slegnir sama daginn og fæst þannig eftirverkun eftir sláttutlma tveggja undanfarinna ára. í vor var boriS á 27.5. meS áburSardreifara jafngildi 82 kg N á ha. SlegiS var 12.7. Há var ekki slegin, en klipptir 0,2 fermetra reitir til uppskerumælingar 25.8. Uppskera hkg þe. á ha slegiS 12.7. klippt 25.8. Sláttutlmar 1982: Stofn. 1. 2. 3. mt. 1. 2. 3. mt. V.foxgr.Korpa 32,2 31,5 35,5 33,1 0,6 0,7 0,7 0,7 Ber.p. IAS-19 16,1 15,3 22,5 18,0 3,3 2,5 6,2 4,0 V.sv.gr.Fylking 21,1 19,7 25,5 22,1 6,9 6,4 8,3 7,2 n Holt 21,8 22,0 30,6 24,8 4,0 3,3 4,7 4,0 " Birka 24,7 21,0 28,9 24,9 4,1 4,3 5,3 4,5 " Baronessa 22,3 24,7 26,0 24,3 5,6 5,6 5,8 5,7 " 05 20,4 19,4 21,8 20,5 3,4 3,1 2,8 3,1 " 07 26,4 22,4 32,0 27,0 4,8 3,7 4,3 4,3 ” 08 25,0 22,0 26 ,6 24,5 2,7 3,8 3,1 3,2 " 013 18,7 13,2 18,7 16,9 2,6 2,9 2,8 2,8 " 020 24,8 20 ,7 27,7 24,4 2,2 2,6 3,9 2,9 Korpa og Fylking 26,0 23,6 33,6 27,7 3,5 3,9 5,0 4,1 Korpa og Holt 28,0 29,5 38,0 31,8 3,4 2,7 2,7 2,9 IAS-19 og Fylking 21,4 20,6 24,4 22,1 6,8 7,9 5,4 6,7 IAS-19 og Holt 20,8 24,0 27,7 24,1 3,6 3,6 3,7 3,6 Korpa og IAS-19 26,5 29,0 35,1 30,2 1,8 0,7 1,3 1,2 Túnv. Leik 25,1 26,2 36,0 29,1 1,1 2,0 2,9 2,0 " 0305 22,2 20,4 27,5 23 ,4 2,8 3,4 4,3 3,5 Háliðagr.finnskt 28,5 27,1 34,5 30,0 3,9 3,2 3,1 3,4 Skriðlgr.Garrison 18,6 18,6 19,3 18,8 1,1 2,3 2,5 2,0 Meðaltal 23,5 22,6 28,6 24,9 3,4 3,4 3,9 3,6
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Fjölrit RALA

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.