Fjölrit RALA - 10.02.1984, Page 73

Fjölrit RALA - 10.02.1984, Page 73
-63- Korpa 1983 4.5. BoriS á reiti fyrsta áburðartima. Blautt er um og minna en 10 cm niður á klaka. Hvergi sér grænan lit á reitum, nema ef til vill örlítið á vallarfoxgrasi. 21.6. Reitir slðasta áburðartlma eru enn ekkert farnir að spretta, par sem há var slegin I fyrra. Reitir siðasta sláttutlma eru betur á sig komnir en aðrir. Athygli vekur, að reitir fyrsta áburðartlma eru miklu fölvari á að líta en reitir annars áburðartlma. Mest ber á fölvanum I röndum þvert á reitina, en það ber saman við hjölför frá pví, að landið var unnið. Einnig eru sumir reitirnir flekkóttir. 14.7. Vallarfoxgras er fullskriðið, par sem slðast var borið á, en varla nema hálfskriðið I reitum hinna áburðartlmanna tveggja. 5.8. Talsverðar ryðskemmdir á grösum, mest á reitum fyrsta áburðar- timans, en sáralitið á reitum hins priðja. Tilraun nr. 568-81. Vallarfoxgras og valIarsveifgr.a5_-I_Mbndu.___RL 70 Tilraun pessi er gerð til þess að kanna, hver áhrif mismunandi blönduhlutfall vallarfoxgrass og vallarsveifgrass og mismunandi sáðmagn blöndu hefur á hlutdeild pessarra tegunda I gróðurþekju slðar. í tilrauninni eru vallarfoxgrasstofnarnir Engmo og Adda og vallarsveifgrasstofnarnir Fylking og 06. Þessum stofnum var sáð hverjum fyrir sig og I eftirtöldum blöndum: Vallarfoxgras 40* Vallarsveifgras 60% " 10% " 90% Hlutfallstölurnar I blöndum eiga við hundraðshluta af venjulegu sáðmagni hvers stofns, sjá Jarðræktarskýrslu 1981 bls.76-77. Stofna- og blönduliðir eru 12. Á millireitum er mismunandi sáðmagn miðað við 8, 20 og 32 kg vallarfoxgrasfræs á ha. Á stórreitum eru 2 sláttutlmar, samreitir eru 2 og reitir alls 144. Borið var á 27.5. með áburðardreifara. Áburður var jafngildi 121 kg N á ha.

x

Fjölrit RALA

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.