Fjölrit RALA - 10.02.1984, Page 76
-66-
Korpa 1983
21.6. Áber-andi munur er á sprettu eftir sláttutímum i fyrra. Miklu
betur er sprottið eftir siðari sláttutimann en þann fyrri. Ekki
var slegin há á reitum slðari sláttutlma.
27.7. Vallarfoxgrasið er farið að gulna af einhverjum ryðsveppi.
22.8. Háin er nú lítið farin að gulna, óllkt þvl, sem var I fyrra
Reitir slðari sláttutlma gera ekki betur en að grænka.
Tilraun nr.578-82. Samkeppnishæfni vallarfox- og vallarsveifqras-
stofna I blðndu. RL 70
1 þessari tilraun er könnuð samkeppnishæfni nokkurra
vallarfoxgrass- og vallarsveifgrasstofna við mismunandi áburðar- og
sláttutíma.
Þessir stofnar eru I tilrauninni:
Vallarfoxgras, Adda, Engmo og Saga.
Vallarsveifgras, 06, Fylking og Birka.
Sáð var vorið 1982 með raðsáðvél. Hverjum stofni var sáð
hreinum, þó þannig að skildar voru eftir fjórar ósánar rendur 1
hverjum reit. 1 þær var sáð með höndum. í eina var sáð sama stofni og
var I reitnum, en I hinar þessum þremur stofnum hinnar tegundarinnar.
Þessar handsánu rendur voru svo uppskornar með klippum.
Uppskerureiturinn var 0,2 fermetrar úr hverri rönd.
Áburðartímar voru tveir og sláttutlmar tveir. Há var sleginn
eftir fyrri sláttutímann. Áburður var jafngildi 120 kg N á ha 1 Græði
6 (20-4-8+4).
Borið var á 19.5. og 9.6.
Slegið var 7.7. og 28.7. Há var slegin 26.8.
Hér birtist meðaltal áburðar- og sláttutlma.
Uppskera hkg þe.á ha
Stofn: Engmo Adda Saga Fylking Birka 06
Granni.
Engmo 83 15 10 9
Adda 65 17 13 11
Saga 69 21 12 11
Fylking 97 97 83 27
Birka 109 97 76 24
06 93 94 72 25