Fjölrit RALA - 10.02.1984, Page 77

Fjölrit RALA - 10.02.1984, Page 77
-67- Korpa 1983 Tilraun nr.581-82. SamanburSur á vallarfoxgrasstofnuni 1 grðnu landi. RL 70 1 þessari tilraun eru bornir saman þrir vallarfoxgrasstofnar, Adda, Engmo og Saga. Pessi tilraun er gerð I þeim reitum tilraunar 02-567-81, sem vaxnir eru hreinum tegundum öðrum en vallarfoxgrasi. Þar eru vallarsveifgrasstofnarnir Fylking og 06, túnvingullinn Leik og llngresið N-010. Átta plöntur af hverjum ofannefndra vallarfoxgrasstofna voru gróðursettar I hvern reit, beint I þéttan svörðinn, vorið 1982. Áburðartlmar voru þrlr með þriggja vikna millibili frá 4.5. Sláttutlmar voru sömuleiðis þrlr með þriggja vikna millibili frá 28.6. Há var slegin eftir fyrsta sláttutlmann. Vallarfoxgrasplönturnar voru leitaðar uppi og klipptar áður en tilraunareitirnir voru slegnir. Öllum átta plöntunum af hverjum stofni var slegið saman I eitt sýni, sem slðan var þurrkað og vegið. Niðurstöður eru gefnar I g þe. á hverjar átta plöntur. Notuð eru geometrisk meðaltöl, þar sem tölfræðigreining var gerð á logariþma gildanna. Uppskera g þe. á 8 pl. 1. Áhrif sláttutlma. Engmo Adda Saga L. S. R. 1) l.sl. 28.6. 10,4 10,5 13,2 1,28 (milli sláttutlma) ” 19.7. 17,2 15,4 18,5 1,23 (innan sláttutlma) " 9.8. 23,4 31,1 42,6 Meðaltal 16,8 17,1 21,8 2 . sl. 27.8. 6,6 7,1 9,1 1,27 2. Áhrif granna, mt. vallarfoxgrasstofna. Fylking 06 Leik N-010 L.S.R 1 .sl .28.6 . 9,1 13,0 11,2 12,4 1,48 ” 19.7. 15,5 18,3 21,5 13,5 " 9.8. 33,5 39,4 18,9 39,1 Meðaltal 16,8 21,1 16,6 18,7 sl. 29.8. 6,2 7,1 8,2 9,0 1,62 3. Áhrif áburðartíma. Áburðartlmi hafði engin áhrif á uppskeru þessara vallrfoxgrasstofna, hvorki I fyrra né slðara slætti. 1) L.S.R. = minnsta marktæka hlutfall

x

Fjölrit RALA

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.