Fjölrit RALA - 10.02.1984, Page 78

Fjölrit RALA - 10.02.1984, Page 78
-6 8- Korpa 1983 E... SP& Tilraun nr. 553-82. Spá um afrakstur graslendls ÍFAO Ll). RL 335 Greint var frá sáningu, sem var 21. júnl, og áburði sáningarárið 1 tilraunaskýrslu ársins 1982. Auk Kampe II vallarfoxgrass, sem er sameiginlegur stofn 1 þessum tilraunum var vallarfoxgrasstofninn Korpa að pessu sinni valinn til sáningar hér. Borið var á vikulega á þriðjudögum frá maibyrjun, fyrst þó 4. mai 1 stað 3. maí, fram til 2. ágúst, alls 14 sinnum og um 400 kg N/ha. 1 fyrstu 7 skiptin var notaður Græðir 6 (20-4-8+4) , en síðan Kjarni. Hinn 4. mal var jörð mjög blaut og innan við 10 cm niður á klaka. Tilrauninni hafði verið valinn staður niður undir ánni og er bakkinn nokkru hærri en tilraunalandið. Vatn hefur því tilhneigingu .rtil að standa á landinu. Grænfóður hafði verið ræktað þarna I þrji?rá undan og var arfamengun mikil. Hafði vallarfoxgrasið dáið út að verulegu leyti Um veturinn. Tveimur blokkum af fjórum var alveg sleppt, en hinar tvær voru einnig verulega skemmdar, þótt unnt væri að sneiða hjá verstu skellunum. Fyrst var unnt að slá 7. júní. Þá var gróðurhula vallarfoxgrass metin á hverjum reit. Hjá Kampe var hún að meðaltali 60% (40-80), en 80% hjá Korpu (70-90). Verulegur arfi var 1 uppskerunni 28. júnl til 2. ágúst hjá Kampe og 5. júll til 26. júlí hjá Korpu. Mat á arfa við slátt I júll er að finna með uppskerutölunum. Slætti var haldið áfram til 4. okt. Höfðu reitir þá ýmist verið slegnir fjórum eða fimm sinnum. Dagsetning l Uppskera, þe. hkg/ha Þekja Mat á arfa vallar I uppsk. l.sl. 4.sl. 5.sl. l.sl . 2.sl. 3 • sl • 4.sl. 5 .sl. Alls foxg. dags. % 7.6. Kampe II , vallarfoxgras. 2 7.6. 30.8. 27.9. 5,3 18,0 8,0 10,6 2,1 44,0 65 5.7. 50 lj| 3 14.6. 6.9. 4.10. 10,7 21,8 6,0 5,9 2,7 47,1 60 12.7. 58 4 21.6. 13.9. 19,4 11,4 13 ,0 2,0 45,9 60 19.7. 45 1 28.6. 20.9. 31,8 6,8 15,0 1,7 55,3 55 26.7. 25 2) Mt: 16,8 ( 14,5 10,5 5,0 48,0 Korpa, vallarfoxgras. 2 7.6. 30.8. 27.9. 6,7 23,7 4,1 14,2 2,7 51,5 80 5.7. 15 3 14.6. 6.9. 4.10. 19,5 25,5 6,2 9,2 3,5 63,7 85 12.7. 15 4 21.6. 13.9. 24,2 9,6 15,6 3,7 53,0 70 19.7. 40 1 28.6. 20.9. 35,1 5,0 17,3 3,6 61,0 85 26.7. 10 Mt: 21,4 15,9 10,8 7,7 57,3 1) Hinn 2. ágúst var arfinn metinn 13 % 2) Talsverður arfi var 28. júnl. Tjj.ra.un nr., 55.3-83,. Sáð var 21. júll sömu stofnum og 1 fyrra, þ.e. Kampe II og Korpu vallarfoxgrasi. Borið var á 22. júll sem svarar 99 kg N/ha I Græði 1. Tilraunaspildan er samslða þeirri, sem tilraun nr. 553-82 er á og liggur þó heldur lægra. Stóð vatn á hluta hennar um skeið I sumar, en náði þó lltið inn á tilraunareitina. Arfa gætti lltið.

x

Fjölrit RALA

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.