Fjölrit RALA - 10.02.1984, Page 81
-71-
Korpa 1983
G. GRiSNMETI OG FLEIRI HATJURTIR
TilraunasvæSi nr.ll ("Nýræktin"). Halli 3% i SSV
JarBvinnsla: Plægt haustiB 1982 og plægt og tætt um vorið.
Jarðvegur: Fínkornóttur mýrarjarðvegur.
Berjarunnar eru innan skjólgirðingar á Kcrpu.
Toppkál oq hvitkál. Samanburður á sprettu oa broska. RL 379
Athuga átti muninn & bráðproska toppkálsafbrigðum og einu
viðurkenndu bráðproska hvitkálsafbrigði, I pessu tilviki Derby Day.
Upp- Meðal- Uppskeru- - Meðal- Kg á
skeru uppsk- bærar pyngd 100 Skemmd
Heiti tlmi tlmi plöntur, % höfuðs, g m2 %
Express 23.8.-10.10. 19.9. 100 249 135 0
Erstling 23.8.-10.10. 14.9. 100 245 133 3
Hispi 23.8.-26. 9. 5.9. 94 256 131 0
SG 631 15.8.-26. 9. 27.8. 100 257 140 9
Cape Horn 23.8.-26. 9. 5.9. 94 375 192 0
Derby Day 26.9.-10.10. 29.9. 34 273 50 0
Meðaltal 24.9. 70 276 130 2
1) Höfuðin voru hálf rotir i á yfirborði og eitthvað inn, óneysluhæf.
544 plöntur I 100 fermetra er 100% plöntunýting.
Raðbil 40 cm. Plöntubil 35 cm.
Sáð 22.4. Útplöntun 8.6.
Áburður: Græðir 1 (14-8-15) 150 kg á 100 m2
Ammoniumsúlfatsaltpétur (26% N) 2 kg á 100 m2
Vökvað með Lindasect 20 (0,15% uppl.)
" " Superba 10 g I 10 1 af vatni
Endurtekningar 4
8.6.
22.7.
21.6. og 11.7.
11.7.
Áhrif pottastærðar á vöxt og Þroskun blómkáls og hvítJsáls.... RL 333
Þessi tilraun var undirbúin og plöntur gróðursettar viku af júni,
en vöxtur þeirra misfórst algjörlega. Meginorsök pess taldist vera
vosbúð, en á stykki pvi, sem tilraunin stóð, var forblautt allt
sumarið.
VaxtarrVmi á sumarhvltkáli og blómkáli-._BL-lZl
Þessi tilraun misfórst einnig sakir votviðra og mikils
vatnsgangs, par sem plönturnar stððu, en jarðvegsyfirborði hallar
nokkuð og var tilrauninni komið fyrir par sem landið er lægst.