Fjölrit RALA - 10.02.1984, Side 82

Fjölrit RALA - 10.02.1984, Side 82
-72- Korpa 1983 Hvítkál á svðrtu plasti oa án plasts. RL 372. Kanna átti, hvort vænta mætti hraðari þroska og meiri uppskeru með þvi að hylja jarðveg undir plöntum með svörtu plasti. Afbrigði Golden Cross. Meðal- Uppskeru- Oppskeru- uppsk- bærar Meðal- tími tlmi plöntur % þyngd g Án plasts 18.8.-10.10. 1.9. 92 677 Með plasti 18.8.-14. 9. 3.9. 100 638 Raðbil 60 cm. Plöntubil 45 cm. Sáð 22.4. Dreifsett 4.5. Ötplöntun 8.6. Áburður: Græðir 1 (14-8- ■15) 180 kg á 100 m2 8.6. Ammonlumsúlfatsaltpétur (26% N) 2 kg á 100 m2 22.7. Vökvað með Lindasect 20 (0,15% uppl.) 21.6. " " Superba 10 g 1 10 1 af vatni 11.7. Endurtekningar 3 Sáðtímaathugun á hausthvítkáli.___RL__374. Athuga átti hvort sáðtlmi og stærri pottar I uppeldi skiluðu sér I meiri og öruggari uppskeru. Afbrigði Stonehead. Uppskeru- tlmi Meðal- uppsk- tlmi Upps k.- bærar plöntur % Meðalþyngd höfuðs g Sáð 15.4 " 25.4 18.8.- 2. 9. . 20.9.-10.10. 23.8. 27.9. 94 17 757 561 Raðbil 60 cm. Plöntubil 45 cm. Dreifsett 3.5. Útplöntun 8.6. Áburður: Græðir 1 (14-8-15) 180 kg á 100 m2 Ammonlumsúlfatsaltpétur (26% N) 2 kg á 100 m2 Vökvað með Lindasect 20 (0,15% uppl.) " " Superba 10 g 1 10 1 af vatni 8.6. 22.7. 21.6. og 11.7. 11.7. Endurtekningar 2 Illaresiseyðina I gulrötum. RL 326 Þessi tilraun, sem upprunalega var farið af stað með hjá gulrótabændum I Hrunamannahreppi, var ekki endurtekin, en I stað þess Var Metoxuron úðað á stórt garðland með gulrótum hjá Kjartani Helgasyni, Hvammi. Reyndist árangurinn af notkun Metoxurons gegn illgresi fullt eins góður og eftir hefðbundna úðun með Linuroni, sem hefur verið nær allsráðandi illgresisefni við ræktun gulróta slðastliðin 15 ár a.m.k. Hafa sumir framleiðendur því hug á að hverfa frá Linuroni yfir I notkun Metoxurons, ef efnið fæst skrásett til innflutnings.

x

Fjölrit RALA

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.