Fjölrit RALA - 10.02.1984, Side 83

Fjölrit RALA - 10.02.1984, Side 83
-73- Korpa 1983 Gulrðfu- og næmistofnar. RL 356 Hér er um endurtekningu frá I fyrra að ræða, nema hvað bætt hefur verið við nokkrum staðbrigðum af Kálfafellsrðfunni. Meðalþungi Fjöldi Hliðar- Sprungnar rðf u, rófna renglur % g Kg/100 m2 Erlendir stofnar Magnificent 11 2 0 102 68 Door Major 15 3 0 89 60 Superlative 15 2 7 81 54 Calder 15 2 0 72 48 Acme 18 2 0 78 52 Grand Master 18 3 0 98 66 Gullaker 10 3 3 41 27 Wilhelmsburger 12 4 0 44 29 Altasweet 13 2 0 70 47 Marian 16 3 0 100 67 Östgöta 14 2 0 88 59 Gry 15 1 0 138 92 Tröndersk Hylla 10 3 13 102 68 Door Spartan 14 3 0 80 53 Sensation 16 2 3 98 65 Crimson King 18 2 0 89 59 Kálfellsrðfur Hnausarófa 15 1 3 95 63 Hvammsrðfa 8 2 0 150 64 Ragnarsrðfa 13 2 7 80 99 Sigurjónsrófa 15 2 6 96 53 Korpurðfa 15 2 0 97 64 Næpustofnar Turnips Green Resist. 17 1 0 170 113 Turnips Green Top 16 2 11 184 123 Mt • 14 2 2 97 65 Sáð 8.6. Raðbil 50 cm. Plöntubil 15 cm . Hverjum stofni eða staðbrigði var sáð I eina röð. Áburður: Græðir 1 (14 -8-15) 180 kg á 100 m2 8.6 . Bðrax 2 kg á 100 ffi2 8.6 . Ammonlumsúlfatsaltpétur 2 kg á 100 m2 22.7. Vökvað með Lindasect 20, 20 ml I 10 1 af vatni 21.6. og 11.7. " " Superba 10 g I 10 1 af vatni 11.7. Endurtekningar 3 Beriarunnar.__15. Slðla aprll mánaðar var gerð úttekt á ástandi berjarunna á Korpu eftir veturinn. Án undantekningar bar mikiö á kali á ársvexti allra rússnesku sólberjaafbrigðanna. Námu kalskemmdir allt frá 1/2-2/3 af ársgreinum og I stöku tilvikum var allur ársvöxturinn kalinn. Yfirleitt eru afbrigði þessi sein til sprettu á Vorin og blðmgast bæði litið og seint. Einna fljðtust til vaxtar virðast Nachodka og Oblinaja-, en samt er greinilegt að þeim nægir skammt sá hiti sem er hér yfir sumartlmann, hvort heldur er til þroskunar greina eða til þroskunar þeirra fáu berja sem á runnana koma. Öll norðursænsku afbrigðin og finnsku afbrigðin Brödtorp og

x

Fjölrit RALA

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.