Fjölrit RALA - 10.02.1984, Page 84

Fjölrit RALA - 10.02.1984, Page 84
-74- Korpa 1983 Melalahti virðast aftur á móti ágætlega vetrarþolin gagnvart þeim umhleypingum sem rlkja, enda ljúka pau snemma vexti, oftast í byrjun ágúst. Helsti ókosturinn, sem fylgir pessum afbrigðum, er hins vegar sá, að pau lifna og byrja að blómgast fljótt er hlýna tekur & vorin, en geri kuldakast um blómgunartímann, er hætta á ferðum. Þrátt fyrir mjög örkomusama sumarveðráttu og lltið sólfar blómguðust berjarunnar polanlega og spruttu vel, en frjóvgun berja reyndist greinilega mjög léleg. Auk pess var berjaproskun hægfara og sein eins og eftirfarandi yfirlit ber með sér, en berjatínsla fór fram 13. og 14. september. Uppskera, g Heiti eftir runna 100 ber Ath. Brödtorp 187 ,2 47,9 bragðmikil Erkheikki VII 56,9 41,0 n Jankisjarvi 167 ,7 44,1 frekar braðgdauf Melalahti 123,8 74,0 bragðdauf Nikkala XI 508,7 56,2 bragðmikil Sunderbyn II 302,5 38,3 n Öjebyn 97,4 39,1 n Rifsberjaafbrigðin spruttu nær undantekningarlaust illa og varla vottaði fyrir blómgun peirra. Pað litla sem óx fram af berjum byrjaði ekki að roðna fyrr en í september og skemmdist pá að mestu vegna frosta. Ýmiss berjagróður s.s. hindber, jarðarber og nýfengin afbrigði stóðu inni I plastgróðurhúsi og spruttu par ágætlega. Múltuber sem höfðu verið inni frá pví vorið 1982 voru hins vegar flutt út og gróðursett í reit upp úr miðju sumri. Stuttu slðar luku pau alveg sprettu, enda taka pau fljótt út vöxt. Rabarbari. RL 73 Safn rabarbara hefur staðið á spildu nr. 10 vestarlega 1 Korpulandi allt frá árinu 1978, en par er jarðvegur bæði grýttur og rýr. Ákveðið var að flytja álitlegustu stofnana yfir á nýja spildu (nr.ll), sem er fyrir austan byggingar á Korpu, en par virðist jarðvegur alldjúpur. Voru gróðursettir 3 hnausar af hverjum stofni (hnausum skipt) . Jafnframt var auglýst eftir gömlum rabarbara, en pað leiddi til pess, að stofnuninni bárust 4 sýnishorn og ábendingar um nokkur til viðbótar. Ætisvepparæktun. RL 370 1. Samsetning á rotmassa. 2. Samsetning á topplagi (pekjujarðvegi). Þetta verkefni var sett á skrá af nokkuð mikilli bjartsýni, pvi að aðstaða er ekki hentug og nauðsynlegan búnað vantar til pess að unnt sé að fást við nákvæmar athuganir á vaxtarefnum fyrir ætisveppi. Samt var byrjað á athugunum i gróðurhúsi á Korpu 1 lok september, en par var sett I eftirfarandi rothauga með stuttu millibili.

x

Fjölrit RALA

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.