Fjölrit RALA - 10.02.1984, Qupperneq 85

Fjölrit RALA - 10.02.1984, Qupperneq 85
-7 5- Korpa 1983 A. Gróft hey, 40 kg, aðallega vallarfoxgras, var blandað 35 kg af sauðataði (spörðum) með smávegis heyúrgangi. Sett 1 bing 27.9. og bleytt með 50 1 af vatni. Hitastig var 35 gráður eftir tæplega sölarhring og 50 gráður degi slðar. Pessum haug var haldið I gerð fram að 13.10., eða I 16 daga. Á því tlmabili var hann umstunginn 5 sinnum, blandaður brennisteinssúru ammonlaki og kalki. Á tímabilinu komst hitinn hæst I 67 gráður, en hélst löngum á bilinu 50-58 gráður. Haugurinn var síðan settur til háhitunar (pastörhitun, gerilsneyðing). Massinn var þá mjög dökkur á lit, en lltið fúinn. Hann var blautur og klumpóttur enda höfðu spörðin lítið molnað. Gengið var frá haugnum I plastílátum sem stóðu á trégrind. Slðan var heitt vatn látið seytla um gólfið. Plastdúkur breiddur yfir. Náðist fljótlega 60 gráðu hiti I haugnum, en að öllu leyti var útilokað að stjórna hitanum, eins og með hefði þurft. Háhitun var haldið áfram til 17.10. Degi slðar var haughitinn fallinn niður I 24 gráður, en þá var sáð gróum 1 samtals 59,8 kg af efninu. Var gengið frá rotmassanum I litlu hólfi undir svörtum plastdúk. Þekjujarðvegur var settur yfir 6.11. Votta tók fyrir sveppum þann 19.11., og þeir fyrstu voru tíndir 29.11. Þegar þetta er skráð hefur uppskera enst I 44 daga, en uppskerumagnið svarar til 5,48 kg/m2, sem er aðeins liðlega fjórðungur af uppskeru & betri ætisveppabúum erlendis, sem nota kornhálm og hrossatað. B. Þann 28.9. var eftirfarandi magn sett 1 nýjan bing: 40 kg af smásöxuðu heyi og 25 kg af gömlum sauðaspörðum íblönduðum moði. Blandan var bleytt og sett I hana brennisteinssúrt ammonlak. Tveimur dögum slðar var haugurinn umstunginn og sáldrað I hann jarðvegskalki. Hitinn komst aldrei hærra I efninu en I 32 gráður, þrátt fyrir að ýmsu góðgæti væri bætt I, m.a. kolvetnum. Var þvl haugurinn um slðir lagður til hliðar. Um miðjan des. voru tekin smásýni úr haugnum og séð I þau grðum. Pau splruðu illa þrátt fyrir kjörhita (25-26 gráður) og hafa ekki gefið sveppi. Efnið hlaut háhitunarmeðferð. C. Á ný var lagður smáhaugur 6.10. Eins og fyrr var heyið vélsaxað. Sauðaspörð voru möluð mjög ný. Samtals var þurrmassinn 37,5 kg. Bætt var I 30 1 vatns. Á þriðja sólarhring náði hiti haugsins 53 gráðum en seig fljótlega I 40-42 gráður. Haugurinn var umstunginn I nokkur skipti og bætt I nauðsynlegum efnum, en hann tók aldrei nægan hita. Eftir háhitun var gróum sáð I sýnishorn (mjðlkurkassa), en sveppir vildu ekki dafna. Var samt nokkur þalvöxtur sjáanlegur I haugnum. D. Grasfræ- og gulrófnahálmur, alls 15,7 kg var saxaður 17.10. og settur I grisjupoka og bleyttur til 19.10., en hitastig var þá 55 gráður. Efnið var slðan lagt I haug og bætt I það þurrum hænsnasklt. N-innihald hans var tæplega 2,98% Að auki var bætt I 25 1 af vatni. Slðar var bætt I smávegis af ammonlaki og kalkskammti. Haugurinn var látinn fúna til 5. nóv., en þá var hann háhitaður uns ammoníakslykt var horfin. Sáð var gróum I 11 kg sýni. Fyrstu sveppirnir voru tlndir 22.12. Alls hefur fengist uppskera, sem svarar 4,32 kg/m2 fram að 11.1. eða á 21 degi.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Fjölrit RALA

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.