Fjölrit RALA - 10.02.1984, Page 86

Fjölrit RALA - 10.02.1984, Page 86
-76- Korpa 1983 E. Ostruhattur eSa svonefndur Plaurotus ostreatus er góður mat- sveppur sem talinn er auSveldur 1 ræktun á ófúnum jurtahálmi eSa 1 blöndu af hálmi og sagi. Einnig vex hann vel á hálfdauSum trjábolum. Pleurotus-gró voru fengin frá Danmörku og sett annars vegar i saxaSan grasfræhálm, túnvingul frá SámsstöSum, og hins vegar blöndu af grasfræhálmi og fræhálmi gulrófna. Massinn var fyrst bleyttur 1 vatni og slSan hitaSur í þurrkskáp viS 80 gráSur I 18 klst. Hitinn 1 massanum var þá 65 gráSur. BlandaS var í hann soyamjöli og jarSvegskalki. Þvl næst var sáS gróum, en þá var hitastig efnisins 25-27 gráSur. Gróin voru látin spira viS sama hita I liSlega 2 vikur. Vöxtur þeirra var ágætur. Par næst var massinn kældur 1 10-12 gráSur I 3-4 sólarhringa og siSan fluttur inn i gróSurhús á bjartan staS, en Pleurotus þarf nokkra birtu til þess aS hattar hans spretti. Prátt fyrir góSan vöxt sveppþráSa fór ekkert aS bera á myndun sveppa fyrr en um miSjan janúar, og vöxtur þeirra er óeSlilega hægur, hvaS sem þvl veldur. Tvö sýnishorn til viSbótar voru blönduS fyrir Pleurotus, en sveppurinn reynist ekki vilja dafna I þeim. Tilraun meS svepparækt verSur haldiS áfram fram eftir vetri á meSan aSstaSan i gróSurhúsinu leyfir.

x

Fjölrit RALA

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.