Fjölrit RALA - 10.02.1984, Side 87
-77-
Korpa 1983
H. JPRTAKYHBÆTPR.
Bvqq.__Rk 1
Haldið var áfram fjölgun peirra 153 vixlana sem komu út pegar 18
afbrigðum var vixlað öllu við eitt og einu við allt. Ræktuð hafa
verið 17-22 nær arfhrein afbrigði af hverri vixlun og stefnt er að
frekari fjölgun peirra. 1 vor var sáð út samsafni arfblendins korns
af vixlununum 153 á Geitasandi. Kornið var af kynslóðunum F2, F3 og
F4. Ekki þroskaðist pað svo, að uppskeru með vélum yrði við komið.
Þroski kornsins var metinn tvivegis og siðla hausts var klippt sýni
til að ákvarða hlut korns af heildaruppskeru og kornpunga. Hér fylgir
tafla um meðaltal afkomenda hvers afbrigðis um sig.
Foreldrar skrið 1) 25.7. þroski 2) 9.9. hlutur korns, kornþungi, % 4.10 . mg 4.10.
Akka 1,5 1,2 5,9 15,2
Mari 0,7 0,9 5,8 13,6
Gunilla 0,4 0,7 6,3 14,0
Klementína 1,2 1,4 7,2 16,4
01 1,1 0,6 5,4 14,4
0 45 0,8 0,7 5,8 14,5
046 0,9 1,2 7,1 15,0
Illugi 1,2 1,2 5,4 15,1
Svarthöfði 0,9 0,9 4,9 14,9
Marisvartur 0,4 0,5 3,9 12,5
Rauðgrani 1,5 0,9 5,8 15,9
Höttur 0,5 0,1 4,0 12,5
Jo. 0919 1,2 1,0 7,1 14,6
Jo. 1328 1,0 1,0 6,0 13,2
Sigur 0,8 0,8 5,7 12,9
Alaska 1,5 0,9 7,0 13,5
02 0,8 0,2 4,5 13,1
Blámann 1,4 0,9 4,6 14,1
Meðaltal 1,00 0,84 6,02 14,43
1). Einkunn 0-2, 0= ekkert að minnsta kosti. skriðið, 1= sér I títu, 2= skriðið að hluta
2) Einkunn 0-2, 0= engin fylling, 2= flest öx með einhverja fyllingu.