Fjölrit RALA - 10.04.1992, Blaðsíða 32

Fjölrit RALA - 10.04.1992, Blaðsíða 32
Möðruvellir 1991 24 Stofn Vetrarhveiti: Land Mæling á rannsóknar- stofu 0 = dautt 9=lifandi Kal- skemmdir úti, % Korn- þungi mg Linna F 2,48 21 23,1 Vakka F 4,20 30 27,5 Albidom 12 SSR 6,03 30 24,6 Frederick C 3,33 58 28,4 Kharkov 22 MC SSR 5,43 10 28,1 Goertzen 5559 USA 3,63 61 27,8 Norstar c 5,08 26 25,1 Skjaldar N 3,58 35 24,1 Mirnovskaja 808 SSR 3,53 13 29,5 Folke S 2,63 33 24,9 Holme S 2,23 39 23,2 Walde S 1,43 34 22,6 Hildur S 3,30 44 20,5 Rida N 2,68 33 31,3 Solid S 2,55 54 24,4 Kosack D 2,00 34 25,6 Kraka D 1,88 43 28,2 Sleipner D 0,28 61 25,7 Urban D 2,13 54 26,9 Gawain E 1,93 61 27,3 Longbow E 1,60 60 25,2 Apollo Þ 1,45 64 26,5 Vitus D 0,03 60 0 Aura F 4,33 28 28,7 LP 6679 7 ? 44 28,3 Enn fremur var metin spímn og heildamppskera korns af axi hjá öllum stofnum. Safnað var auk þess á milli 0,5 og 1,0 kg fræs af einum stofni af hverri tegund vetrarkorns. Sáð var nýrri tilraun í ágúst á Beitarhúsaparti. Plöntur komu vel upp. Tölur sem svigi er utan um em óöraggar. Svellþol túnjurta, SNP-rannsókn. Á Neðstumýri var sáð í tilraun með nokkra stofna af vallarfoxgrasi 26. júní, fjölæru rýgresi og rauðsmára. Áburður var 75 kg N/ha af Græði 5 fyrir grösin, en 30 kg N/ha fýrir smárann. Tilraunin kom seint upp og varð í ágúst þakin arfa sem þá var sleginn. Hugmyndin er að meta vetrarþol og endingu, en svellþol og frostþol sömu stofna verður mælt á rannsóknarstofu. Samsskonar tilraun var einnig sáð á Hvanneyri. Svellkal og lífeðlisfræði vallarfoxgrass. Rannsakað var hvaða vefir og frumur dræpust fyrst við svellun á rótarhálsi vallarfoxgrass. Rannsóknin tókst vel og verður haldið áfram.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Fjölrit RALA

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.