Fjölrit RALA - 10.04.1992, Blaðsíða 37

Fjölrit RALA - 10.04.1992, Blaðsíða 37
29 Skriðuklaustur 1991 Tilraun nr. 669-87. Loftun og kölkun túna. (RL 386) Vegna afbrigðilegs skipulags tilraunarinnar voru fundnar leiðréttar uppskerutölur og fer meðaltal þeirra hér á eftir. Uppskera þe. hkg/ha tonn/ha reita Óhreyft Loftað Mt. 0,0 6 40,6 45,8 43,2 3,2 3 42,9 44,2 43,6 6,3 4 45,8 51,8 48,8 9,3 2 51,9 54,8 53,4 12,3 1 47,9 54,0 51,0 Vegið meðaltal 44,2 48,6 Borið á 23.5. Slegið 24.7. Jarðvegssýni tekin 2.10. Áburður: 575 kg/ha af Græði 3 (20-6-12). Tilraun nr. 705-91. Loftun og kölkun túna, Laufási og Rauðholti. Vorið 1991 voru tvær nýjar tilraunir með loftun og kölkun lagðar út á Úthéraði, önnur í Laufási en hin í Rauðholti. Tilraunirnar eru báðar á skurðbökkum og ágætlega þurrar. Hugsanleg loftunaráhrif ættu því varla að stafa af bættri framræslu. Loftrásirnar voru gerðar með þar til gerðu tæki, hinu sama og notað var í loftunartilraunirnar 1987. Rásirnar eru rúmiega 40 sm djúpar og um 40 sm eru á milli rása. Á kalkreitina var notað Faxekalk. Liðir Uppskera þe. hkg/ha Laufás Rauðholt Óhreyft, ekkert kalk 26,0 36,0 Óhreyft, 4,5 tonn af kalki/ha 26,5 34,2 Loftað, ekkert kalk 15,7 22,6 Loftað, 4,5 tonn af kalki/ha 14,1 25,2 Meðaltal 20,6 29,5 Meðalfrávik (stórreitir) 6,56 7,59 Meðalfrávik (smáreitir) 7,22 3,92 Endurtekningar 3 Stórreitir 44 m2 Smáreitir 22 m2 Grunnáburður 425 kg/ha af Græði 6. Borið á 29.5. og slegið 6.7. Jarðvegssýni voru tekin 2.10. Tilraunirnar voru gróðurgreindar um sumarið:
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Fjölrit RALA

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.